Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 109

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 109
102 Um heiti hljóðfæra og önnur hljómfræðisorð i íslenzku. [Skirnir fiðlunnar, altafiðlunnar og bassafiSlunnar eru stiltir í fimmundum, en strengir violone í ferundum: E-A-D-G. Alætti kalla þaS >djúpbassafiSlu«. Af ýmsum abþýðu-hljóSfærum er heyra hér til má nefna 1 i r e (it. ghironda, fr, vielle). Á þetta hljóSfæri er ekki leikið meS boga, heldur er tónninn knúSur fram meS tróhveli sem er snúiS •meS sveif; tónhæSin er framleidd meS töstum (nótum). Nú er '1 i r e úrelt hljóSfæri. Mætti kalla þaS »sveifarfiðlu« eSi »tasta- ■fiSlu.« AnnaS alþýðu-hljóSfæri er »HarSangursfiðlan«, er á 4 þarm- strengi og 4 endurhljómandi málmstrengi (sambr. viola d’amore). Er þessi fiSla oft fallega greypt perlumóSur. Ennfremur má nefna íslands-fiðluna tvístrengjuSu og íslenzka langspiliS, bæSi úrelt nú. Einhver Frakki hefir búið til s t r e n g j a o r g a n eSa s t r o k- •organ. Þegar maður þrýstir á tastana (nóturnar) koma þeir smáhjólum af stað, snúast þau og etrjúka um leiS strengina sem eru eins margir og í pianó. HljóSin eru einkar þýð og falleg, en heldur veik. C. Piano eSa pianoforte. Piano er stórt strengjahljóðfæri í kassa, þar sem tónarnir eru framleiddir meS hömrum, sem eru settir í hreyfingu af töstum (nótum). Fyrirrennarar píanósins eru m. a. c 1 a v i c o r d i o, þar sem tónarnir voru ekki framleiddir með hömrum, heldur meS málmtittum, (da. tangenter) og clavicemboal, þar sem strengirnir voru smeltir með fjöðurstöfum. Hljóð þeirra voru lík tónum lút- unnar eða gítarsins. KonráS Gíslason kallar piano í orðabók sinni hljóSborð, »Ný dö. orðabók« notar myndina hljómborð, en ■ekki er þaS orS vel valiS, einkum á það ekki viS nú á tímum, þar sem flest piano eru »uppreist« og »borðmynduS«. ÞaS er ekki hægt að finna gott íslenzkt heiti handa þessu hljóSfæri. Eg sting upp á »hamraharpa«!) Þykir mór reyndar þetta heiti ekki sérlega gott, en það er þó betra en hljómborS. Ómbotni pianósins með strengjunum svipar nokkuS til hörpunnar, og þar sem bamrakerfið «r helzta einkenni pianósins, þykir rétt aS kenna það við þaS. Flygel, stóru borðmynduðu hamrahörpuna, mætti kalla :»f 1 ý g i l.« *) í „Ljóð og sögur“ eftir Axel Thorsteinsson er notað heitið s 1 a g- h a r p a; naumast gott heiti, þar sem venjulega harpan er einmitt „slegin“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.