Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 52

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 52
-'Skírnir] N ýtízkuborgir. 45 ekki allskostar góð áhrif á þá kynslóð, sem elst upp í bæjunum, að lifa við svo lítinn kost. Sjúkdómar eru hér miklu tiðari en i þeim borgarhlutum, sem efnaðir menn búa i, og manndauðinn ferfaldur.1) Fólkið sem elst hér upp nær miklu minni líkamlegum þroska en þeir sem betur eru settir;2) andlega er það ekki betur sett, ■ siðleysi og hverskonar spilling algeng. Þegar þess er gætt, að fólkið streymir stöðugt til bæ- janna og það svo að liggur við landauðn í sveitum, að meira en helmingur alls landslýðs býr víða í borgum, þá er augljóst, að hér er mikil hætta á ferðum fyrir alt þjóðfé- lagið. Þetta hefir lengi verið góðum mönnum áhyggjuefni, en til skamms tíma sáu þeir engin ráð til þess að bæta úr þessu. Það var ekki annað sýnilegt en að mannfélag- ið væri komið á þann glötunarveg, sem hlyti fyr eða sið- ar að leiða til tortímingar. Iiorgirnar voru orðnar eins- konar Sfinx sem lagði þá gátu fyrir mannkynið, sem líf þess lá við að leysa. Allir stóðu ráðalausir og horfðu á borgirnar vaxa hraðfara með ári hverju, streyma einsog hraunfióð yfir blómleg héruð, hylja akra og engi með ófrjórri steinstorku, hreysum bláfátækra kotunga. höllum auðmannanna og rjúkandi verksmiðjureykháfum. Umbóta- Því fór fjarri, að starfsömu menningarþjóðirn- tilraunir. ar horfðu á þetta aðgjörðalausar. Alt ástand- ið var vandlega rannsakað og mörg járn voru sett í eldinn til þess að ráða bót á þessu. Borgirnar gerðu byggingasamþyktir sínar strangari, kröfðust þess að götur væru framvegis gerðar breiðar og húsagarðar miklu ríf- legri, stór auð svæði voru skilin eftir og fagrir lystigarð- ar gerðir þar, jafnvel heilir lökustu borgarhlutarnir rifnir ’) I þéttbýlustu götunum í Birmingham dóu 1901—1906 42,0 aí hverju þúsundi ibúa, en i Bournville, fyrirmyndarborg rétthjá, 7,4. Con- rad: Handw. Wohnungsfr. 2) Af 11.000 mönnum á herþjónustualdri reyndust t. d. i Birming- ham 8000 ófærir, I iðnaðarhéruðunum (bæjum) þýzku koma 104 her- færir menn á móts við 187 í sveitahéruðunum (Ballod),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.