Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 93
86 Ritfregnir. [Skirnir En æskilegt væri þaS í aila staSi. Um nýja bæjarhluta er öSru tnáli aS gegna. Þar ætti þetta aS vera í lófa lagiS. HingaS til höfum viS ekki hugsaS hærra en aS fá götubreidd hvergi minni en húshæSina. Yeldur þar um nokkru erlend venja, einnig í bæjum jafn-norSarlega og hór, aS eg hygg. ÞaS er auS- vitaS lítil afsökun út af fyrir sig og engin bót, en erfitt reynist víSa, þegar á herSir, aS þoka mönnum Iengra. StuSlar margt aS því, sem hór skal ekki rakiS, einkum í elztu bæjarhlutunum og helztu verzlunargötunum, en viS þessa bæjarhluta er fyrgreint ákvæSi aSallega miSaS. Nokkru hefir og ráöiS vonin um, aS ekki yrSu öll hús teygS upp í hámörk. Sú von kann nú aS virSast endingarlítil til frjmbúðar. AstæSulaus er hún þó ekki. í uýj- ustu byggingarsamþyktunum, sem hér hafa veriS gerSar og mér er kunnugt um, þar sem eg. hefi veriS talsvert viS þaS riSinn, er beint gert ráS fyrir því, aS bæjarstjórn (eSa hreppsnefnd) og bygg- ingarnefnd láti hiS bráSasta gera skipulagsuppdrátt og ákveSi um leiS, hvernig bygSinni skuli skipaS og liagaS framvegis, líkt og G. H. ætlast til. En úrslita atkvæSi um þessi mál hefir Stjórnarráð- iS — meS ráSunautum sínum. TJm götur og forgarSa og sitt hvaS fleira hafa og verið gerð ákvæði svipuS því er G. H. heldur fram. En því er ekki að neita, aS horfurnar á að fá þessum hlutum framgengt svo aS í lagi væri, voru ekki sem beztar. Þessi bók kem- ur því eitis og hún væri kölluð, »í fyllingu tímans«, og vona eg aS hún geti komið miklu góSu til leiðar, svo ítarleg sem hún er og fróðleg, þægileg aflestrar og þó stutt. Einkum vildi eg biðja menn aS íhuga sem allra bezt kapítul- ana um gatnaskipun og húsa og þá sérstaklega greinina um birtu og sólskin. Þar liggur, fyrir mínum sjónum, þungamiðja þessa máls. Mér kemur í hug smásaga ein um gríska heimspekinginn Díógenes. Hann var sórkennilegur í háttum, hafðist t. d. mikiS viS úti á víðavangi. Alexander mikla lók forvitni á að kynnast þessum einkennilega manui og fór á fund hans. llæddust þeir við og spyr kóngur Díógenes aS lokum, hvers hann beiðist af sér. »SkygSu ekki á sólina«, sagði Díógenes. Um ann- að bað hann ekki. Var víst ekki trútt um að kóngi og föru- neyti hans þætti beiSnin fáránleg. Margir hafa síðan bent á héil- næmi birtu og lofts, en því hefir ekki verið nógu mikill gaumur gefinn. Leigukastalarnir í stórborgunum sýna það. Nú er þó svo komið, aS menn hlæja ekki að Díógenesi, en sjá, að birta og loft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.