Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1917, Page 110

Skírnir - 01.01.1917, Page 110
'Skirnir] Um heiti hljóðfæra og önnur hljómfræðisorð í íslenzkn. 103 Eg kann ekki við orðiS »nóta« um »tasto« (tangent er rang- nefni). Nóta merkir annars tóntákn eins og í öðrum málum, og er þess vegna óheppilegt og óhentugt að hafa það um alt annað. ■Eg. Bting upp á »tasti,« sem getur orðið alíslenzkt orð. Nóta er líka iif útlendum uppruna. »Tastiera« (klaviatur) væri þá rétt að kalla »tastaborð.« Eftir er mannsröddin, sem eiginlega er einskonar blástur- hljóðfæri. Henni er alment skift í b a s s o (primo basso og se- •cundo basso), baritono (basbariton og tenorbariton), t e n o r e (primo tenore og secundotenore), alto (þegar þessi rödd er mjög •djúp er hún kölluð contralto) og soprano (primo soprano og secundo soprano eða mezzo soprano). Heiti þau sem notuð eru í »N ý dönsk orðabók« eru ekki góð. Að kalla tenore og alto milliraddir er miðnr hent- ugt, þar sem t e n o r e er hæzta röddin í karlakór, a 11 o d/psta röddin í kvennakór. Aðeins í »ósamkynja kór« eru þær milli- •raddir. Betra að viðhafa ítölsku heitin, en að íslenzka þau sem framast má verða. Á ítölsku eru þau öll karlkend, og færi bezt á ■því að karlkenna þan líka á íslenzku; enda eru orðin bassi og tenór þegar karlkend. Heitin myndu þá verða þessi: Bassi (undirb. og yfirb.) — h á b a s s i (basbariton), djúptenór (tenorbariton) — tenór — alti (djúpalti = contralto) — sópraai (djúpsóprani). Það að einn syngur, má kalla »e i n s ö n g« og lagið »e i n- söngslag«. Só hinsvegar leikið á eitt hljóðfæri má kalla það »einslátt« og »einsláttarlag«. Manninn, er sycgur má kalla »einsöngvara« (solist), hljóðfærið »e i n - sláttar-hljóðfæri«. Duetto verður þá » t v í s ö n g - u r «, » t v í s ö n g s 1 a g «, » t v í s 1 á 11 u r « o. s. frv. Terzetto ;» þ r í s ö n g u r «, t r i o » þ r í s 1 á 11 u r « o. s. frv. Quartetto »fersöngur« og » f e r s 1 á 11 u r « o. s. frv., quintetto »fimsöngur«, sextetto »sexsöugur«, septetto »sjösöngur, octetto »áttasöngur«. Mennirnir, er syngja tvísöng, eru tvf- söngvarar; menn, er syngja þrísöng, mynda þrísöngsflokk, menn, er syngja fersöng, mynda fersöngsflokk o. s. frv.1) og líkt má segja nm hljóðfærin : þrísláttarflokk o. s. frv. Þegar fleiri eru íjöngvarar en 8, eru þeir kór, þegar fleiri eru hljóðfæri, mynda þau o r - U E. t. v. eru heitin söngþrímenningnr, söngfjór- ffleniiiignr o. s. frv. enn betra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.