Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 114

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 114
fikirnirl ísland 1916. 107 !ag á nauðsynjavörum, bæði innlendum og útlendum, altaf að ihækka vegna skorts á þeim hjá hernaðarþjóðunum og kepni um þær þeirra í milli. Englendingar höfðu þegar 1915 lagt ýmsar áiömlur á vöruflutninga til landsins og frá því. En er fram leið á árið 1916 tóku þeir mjög að herða á þeim böndum. Var þess þá m. a. krafist af kaupmönnum, sem fengu kola- eða saltfarma frá Bretlandi, eða í skipum, sem urðu að koma þar við á leiS sinni til Islands, aS þeir skuldbyndu sig til þess, að flytja ekki vörur þess- ar, eða aðrar vörur, sem kolin og saltiS yrSu notuð til aS framleiða, til þeirra þjóSa, sem i ófriði eiga við Bretland, og eigi til NorSur- landa nó Hollatids, því þaðan mætti ætla aS þær gætu síðan kom- ist til Þýzkalands. Ennfremur var það uppi látið af Bretum, að það væri ásetningur þeirra að stöSva allau flutning á íslenzkum af- ■urSum til Norðurlanda, og auk þess sóttist erfitt aS fá útflutnings- leyfi frá Bretlandi á ýmsum nauðsynjavörum hingað til lands, auk 'kola og salts, t. d. á veiðarfærum. Þessa grein gerði landsstjórnin hér fyrir því, aS hún gerði samning við Breta um alla verzlun landsins, samkv. bráðabirgðalögum, sem konungur staðfesti 24. maí. Samn- ingurinn var síðan sendur öllum lögreglustjórum landsins, en ekki birtur opinberlega, og jafnframt gaf landsstjórnin út reglugerð, •dags. 24. júní, um útflutning vara frá landinu. I samningnum var ákveðið, að skipað yrði svo fyrir, að skip, sem flyttu farma héðan til útlanda, yrðu ekki afgreidd héðan nema þau áður væru skuldbundin til að koma við í brezkri höfn. Undanskilin voru þó skip, sem hóðan fæm til Ameríku, ef brezki ræSismaðurinn hér væri því samþykkur. Með þessu vildu Bretar létta sér eftirlitið tneS því og tryggja sór það, að afurSir landsins lentu ekki til •óvinaþjóðanna, nó til Norðurlanda eða Hollands og svo þaðan aftur 4il Þj'zkalands. Þó skyldi ekki hindrað, að fluttar yrðu til Dan- merkur þær íslenzkar afurSir, sem notaðar yrðu þar í landi samkv. neyzluþörfinni. Gegn þessari skuldbindingu var svo sett þaS ákvæSi, að ef ekki fengist markaSur fyrir allar afurðir landsins ■utan þess svæðis, sem bannað var aS flytja þær til, þá skyldi brezka stjórnin kaupa afurðirnar af framleiðendum og kaupmönn- um hór fyrir verð, sem ákveSið var í samningnum fyrst og fremst til ársloka 1916. Brezka stjórnin skyldi svo sjá um að hingað fengist flutt frá Bretlandi þaS, sem þyrfti af kolum, salti, veiðar- færum, síldartunnum, steinolíu, kornvöru, sykri, kaffi, lyfjum og ■öðrum nauðsynjavörum, sem annaS hvort eru ófáanlegar annars- staðar, eða hagfeldast þykir að fá frá Bretlandi. Þannig gerði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.