Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1924, Síða 239

Skírnir - 01.01.1924, Síða 239
Skirnir] Kitfrtgnir. 229 eru sifelt ný, ef persónurnar, sem ljós viðburðanna leikur um, eru ein- kendar og lifandi. I þessari bók eru nokkrar mannlýsingar, sem les- anda liða varla úr minni. Melakóngurinn gamli, sem hefur komizt að völdunum of auðkeyptnm til þess að kunna að gæta þeirra, róttir nýja timanum böndina og lætur hann draga sig ofan úr öndveginu; Benedikt gamli á Leiti, hinn fulltryggi liðsmaður; Thomsen verzlunarstjóri; en framar öllum húsfreyjan á Melum, þessi fámáli kvenskörungur, sem ber af kónginnm sinum bæði að viti og geðstyrk, þó að bann fari með völd- in út á við. Miklu lakari eru lýsingar yngri mannanna, og sumir þeirra eru of miklir skýjaglópar og málsrófsdýr til þess að vera samboðnir andstæðingar gömlu kynslóðarinnar. öll glima verður svo bezt, að ekki sé of mikill fræknleikamunur. Annar galli á bókinni virðist mér vera, að náttúrulýsingum er viða slett framan við kaflana, án þess að þær renni saman við rás viðbnrðanna. í>ó að sumar þeirra sé góðar i sjálfu sér, verða þær eins og mislitar bætur á sögunni. Annars verður ekki feldur fullsanngjarn dómur um þennan þátt fyr en öll bókin er komin. En enginn maður er svikinn af að lesa hann, og fá að bíða 2—3 ár og leiða getum að þvi með sjálfum sér, hvernig höfundur muni leysa hnútana. Strandbúar eru sjö smásögur, ærið misjafnar að gæðum. Lengsta sagan, Hefndir, hefnr þvi miður farið i mola i meðferðinni. En i raun og vern er efnið stórfeit og viða talsverð tilþrif. Gæti eg trúað því, að höf. ætti eftir að steypa listaverk úr þvi brotasilfri slðar meir. Þrjár siðustu sögurnar, Himnabréf, Barómetið og Hdkarlaveiðin, eru allar vei gerðar, en rúmið leyfir ekki að fjölyrða um þær. En tvær fyrstu Bögurnar verð eg að minnast ofurlitið á. Að leiðarlokum, sem áður hefur verið prentuð í Iðunni, var sú saga, sem fyrst sannfærði mig um, að frásagnargáfa Guðmundar væri meiri en í meðallagi. Þar er lýst hrösun ungrar stúlku, ólánsspori, sem stigið er i gáleysi og skammsýni, gegn betra viti og tilfinningu, en verð- nr aldrei aftur tekið. Þvi fer fjarri, að mér sé gefið um of nærgöng- uiar lýsingar slikra atvika. Þær eru oft óyndisúrræði ófrumlegra skálda, sem gripa til þess að kitla imyndun lesandanna, af þvi að þeir megna ekki að taka hana öðrum töknm. En þvi verður ekki neitað, að lýsing Guðmundar er betur gerð en efni stendnr til, og eg veit ekki um annan islenzkan skáldsöguhöfund, sem eg treysti til þess að strjúkast óskemdari við þann limagarð. Tófuskinnið er ekki einungis bezta saga G. H,, heldur væri hverju söguskáldi til sóma. Efnið er frumlegt. Árni á Bala, kokkállinn og dnsilmennið, verður eitt kvöld fyrir þvi happi að finna nýdauða tófn. Þar i sveit þykir ekki annað vænna til vegsauka en refaveiðar, og Árni stenzt vitanlega ekki freistinguna. Hann lýsir vígi á hendur sér og held- ur afreki sinu og téfuskinninu á loft við hvert tækifæri. Eyrst í stað er þetta tóm svik og blekkingar. En einn góðan veðurdag heimtar kona
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.