Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Blaðsíða 63
ALMANAK 1912.
39
g'eng'u eftir Saskatchewan ánni frá Winnipegvatni vestur
til Edmonton. Til Grunnavatnsbygöar flutti hann meö
fyrstu landnemunum 1887 og var í þeirra tölu er fyrst
settust aS í ÁlftavatnsbygS norSaustanvert. En flutti
siSan aS Grunnavatni, en ekki nam hann þar land og flutt-
ist þaSan burt aftur 1892 og er nú í Westbourne og hefir
þar á hendi akstur og fiskisölu. Jakob hefir hver-
vetna þótt nýtur maSur og drengur góSur. Þegar þetta
er sent til prentunar (1911), er Jakob fluttur til Athabaska
Landing í Alberta meö fjölskyldu sína.
Kristján SigurSsson er fæddur 1835 á Gautsstöðum
í Höröadal í Dalasýslu. Foreldrar hans voru SigurSur
Jónsson, hreppstjóri og Hólmfríöur Eiríksdóttir frá Tjald-
brekku í Mýrasýslu. Kristján ólst upp hjá foreldrum sín-
um, nema 4 ár sem hann var vinnumaöur hjá Th. E.
Hjálmarssyni, prófasti, er giftur var Margrétí systurhans.
Áriö 1865 giftist Kristján, Margréti dóttur merkishjónanna
Sigurðar Björnssonar og Margrétar Magnúsdóttur í Sel-
árdal í Höröadal. Þar bjuggu þau í 19 ár og eignuöust
12 börn, en mistu 6 af þeim á þrem árum. Þau fluttu að
Áifsstööum í sömu sveit 1884. Vestur um haf fluttu þau
1887 meö 6 börn, en mistu 1 á leiðinni. Þau dvöldu í
Winnipeg 2 ár en fluttu árið 1889 í þessa umræddu
byggö ásamt Daníel Backmann tengdasyni sínum, er flutti
þaðan aftur til Álftavatnsnýlendu (sbr. viðauka við þátt
Álftvetninga, Alm. 1911). Þar bygði Kristján sér bjálka-
kofa er hann flutti í vorið 1890, en hafÖi til þess tíma hús-
næöi meö fjölskyldu sinni hjá Jakob Crawford. — Börn
þeirra hjóna er lifa eru 5 og öll gift og búa í Álftavatns og
Grunnavatnsbygð, eru þessi: Magnús, bóndi í Grunna-
vatnsbygö og póstmeistari að Otto-pósthúsi; giftur Mar-
gréti Dagbjört, dóttur Daníelsföðurbróðursíns; Sigurbjörn,
býr er.n við Grunnavatn, um nafn og ætt konu hans er