Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Blaðsíða 148
124
ÓLAFUR s. thorgkirsson:
ríðar Jónsdóttur við Siglunes-pósthús í Man., (frá
Brimnesi við Seyðisfjörð), 13 ára.
26. Valdemar Davíðsson í Nýja-íslandi, (úr Axarfirði í
N.-Þingeyjars.), 57 ára.
30. Einar Bjarnason, til heimilis í Blaine, Wash. Ekkja
bans heitir Steinvör Lárusdóttir, bæði úr Vestmanna-
eyjum, 48 ára.
31. Abraham, sonur Friðriks bónda Abrahamssonar við
Crescent-pósthús í Man., 25 ára.
Árni bóndi Þórðarson í Árdalsbygð í Nýja-íslandi.
JÚNÍ 1911:
2. Elízabet, kona Jóhanns Árnasonar við Blaine,Wash.,
58 ára.
7. Júdit Ingibjörg Guðjónsdóttir, kona Sigurðar Jóns-
sonar á Gimli. Var hún ættuð úr Eyjafirði, 74 ára.
7. Halldór Tryggvi Oleson til heimilis í Cypressbygð í
Manitoba,sonur Eyjólfs sál. Jónssonar og seinni konu
hans Sigurveigar Sigurðardóttir,Rustikussonar (bæði
ættuð úr N.-Múlasýslu), 23 ára.
14. Kári Þórarinsson fi áMozart, Sask., lést í Winnipeg
(ættaður úr Snæfellsness.), 54 ára.
15. Ólafur Sígurðsson í Winterquarters, Utah, (ættaður
úr Austur-Landeyjum í Rangárv.s.), 52 ára.
22. Jónína Jökull, dóttir Péturs Jökuls yngra í Minneota,
22 ára.
21. Guðný Eiríksdóttir Scheving, hjá syni sínum, Grírtii,
bónda við Lundar-pósthús í Man., 72 ára.
25. Gísli Þorsteinsson, timburmaður, til heimilis hjá syni
sínum, Gunnlaugi bónda í Vatnsdalsbygð íSask.,
(voru foreldrar hans Þorsteinn Gíslason og Sigríður
er bjuggu á Stokkahlöðum í Eyjafirði fyrri hluta síð-
astl. aldar. Hét kona hans Guðrún Björnsdóttir úr
Þistilfirði. Bjuggu þau lengst af á Hallgeirsstöðum
á Langanesi), 86 ára.
25. Jarðþrúður Jónsdóttir, hjá tengdasyni sínum Helga