Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Qupperneq 92
68
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
ir plæg-öu smíibletti og sAöu í þá, en allt annaö en góöu sæöi,
gott útsæöi var harla torvelt aÖ fá á þeim árum og lengi
eptir þaö. Hjá þeim fáu, sem sáöu, varö árangurinn lítill,
hjá sumum enginn og olli því óblíöa náttúrunnar, illt út-
sæöi og jöröin varö ekki unnin svo vel sem nauösyn bar
tii. Þegar svo árangurinn varö aö litlu liöi, gáfust sumir
upp aö þreyta viÖ örÖugleikana, sem í rau.iinni var ekki
undarlegt. Kjell þá um sinn niöur áhugi flestra á jai ð-
ræktinni. Þaö voru aöeins fáir, sem hjeldu áfram þó erf-
itt gengi og gáfust aldrei upp. Sérstaklega voru þaö
þeir Stephán skáld og Siguröur Grímsson, sem sýndu
mesta þrautsegju við jarörækt. Stephán flutti hingaö frá
Dakóta uxapai og plægöi meö því fyrir sig og fleiri bændur
fyrstu árin og hann mun hafa veriö sá fyrsti, sem fjekk
dálitla uppskeru af korni, en þaö var heldur eng'nn, sem
lagði jalna alúö viö aövinnsluna á þeim árum, sem hann.
Srephán hjelt því tram, aö bændum hjer, gæti ekki liöiö
vel, meöati svo stæöi, aö ekki væri ræktaö korn, og hann
sagði, uppskeran kæmi, ef menn gæfust ekki upp og sú
varö reyndin, aö hvorttveggja var satt. Smámsaman fóru
bændur aö sinna jaröræktinni jafn hliöa kvikfjárræktinni,
þó hún enn sje aöalundirstaöa búskaparins og verði þaö
fyrst um sinn, fremuren akuryrkjan. Skýrt hefir veriöfrá því
hjer aö framan í I. kafla sögu þessarar, aöenginjárnbraut
var noröur frá Calgary til Edmonton þegar íslendingar
hófu landnám í Alberta áriö 1888; hnekkti samgöngu-
leysiö tilfinnanlega hag nýbyggjanna, því flestar lífsnauð-
synjar uröu þeir aö sækja til Calgary og var slíkt ærnum
kostnaöi og fyrirhöfn undir orpiÖ. En svo leiö eigi langt
áöur en úr því rættist aö nokkru leyli. SumariÖ 1890
var unniö að járnhrautarlagningu milli Calgary og Ed-
monton; var það C. P. R. fjelagið, sem byggöi þá braut.
Viö það minnkuÖu vandræöin, hvaö fjarlægð frá markaði