Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Blaðsíða 138
114
ólafur s. thorgeirsson:
,,Hva8 er barniS aS biBja um, Beta?“ spurði Allen
aíi og ruggaSi til þeirra við staf sinn.
,,Hún er aS biSja um aS fá þig lánaðan-', svaraSi
Mrs. Allen alveg forviSa.
Allen afi pikkaSi stafnum sínum í gólfiS næsta hróð-
ugur. ,,HvaS sagSi eg þér, Beta? Reglulega skarpur
krakki! Langar til að fá lánaðan hreinan og fallegan afa,
hva? Oldungurinn sneri sér að húsmóSurinni: ,,Hvar
er hatturinn minn, Beta?“
,,GuS sé oss næstur, Allen afi! Þú ætlar þó ekki aS
láta lána þig—eins og tekönnu?“
,,Því þá ekki?“ spurSi sá aldraSi.
,,Ó, gaman,gaman‘.‘,hrópaSi litla rauShærSa stúlkan.
Mrs. Allen leit á afa og barnið á víxl. Hún sáþráa-
svipinn á þeim gamla og kannaðist vel við hann. Hann
hafSi einhvernveginn fengiS þokka til barnsins og vildi
ekki annaS en fara í lánið. Hún sneri burt og stundi viS,
sótti hatt og hálsklút gamla mannsins og horfSi á eftir
þeim, þar til þau hurfu fyrir bugSu á götunni, sneri síSan
aftur inn í eldhúsiS.
Aður en hálf klukkustund var liðin, var Mrs, Allen
búin aS ná sér,og gremjan fékk yfirhönd yfir hennar kristi
legu þolinmæSi. ,,Lána hann afa minn sjálfan!“ sagSi
hún viS sjálfa sig. ,,Hvað ætla Robert segi viS mig?
Beta Allen, þú ert heiSingji!“
Hún leysti af sér svuntuna, setti upp hatt,lokaSi hús-
inu og gekk rösklega, þó gildleg væri, ofan götuna, aS
húsi nýja nágrannans. Þegar hún nálgaSist það, þá fylt-
ist hún kvíða. ÞaS sýndist vera alveg autt og mannlaust.
Hún fiýtti sér gegn um hliSiS upp á dyrapallinn. HurSin
var opin í hálfa gátt og ekki bætti það um, að hún sá
engin föt né húsmuni í fordyrinu.
,,Hér er eitthvað öBruvísi en á að vera“, hugsaSihún