Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Blaðsíða 11

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Blaðsíða 11
ALMANAK 1912. 5 Fundinn Neptúnus. Arið 1718 fanns Herschell plánetuna Uranus. Braut Úranusar var svo reiknuð út amkvæmt þyngdarlögrnálinu; en um fjörutíu ár- um síðar var farið að taka eftir því að stjarnan fylgdi ekki þessari braut nákvæmlega. Mismunurinn var þó mjög lítill. Bessel lét þá skoðun í ijósi, 1830, að þessi mismunur stataði af því að jarðstjarna lægi fyrir utan Úranus og togaði hann út af brautinni. Um tíu árum síðar byrjuðu tveir ungir stærðfræðingar—Adams í Cambridge og Leverrier í París—að reikna út afstöðu hinnar ó- þektu stjörnu, höfðu þeir ekkert til að byggja reikning sinn á nema þennan litla mismun á hinni útreiknuðu braut Úranusar og hir.nar verulegu brautar hans. Þeir unnu hver í sínu lagi og var Adams fljótari. Hann bað konunglega stjörnufræðinginn í Lundúnum að leita stjörnunnar á tilteknum stað. En ver og miður var þetta ekki gert. Þegar Leverrier hafði lokið verki sínu sendi hann til Galle, stjörnuíiæð- ings í Berlín, og bað hann leita á nákvæmlega sama stað og Adams hafði bent á. Galle fann stjörnuna strax um nóttina (23. sept. 1846), Pessi stjarna er Neptúnus. Leverrier hlaut því fyrst meira loffyrir verk sitt heldur en Ad- ams, en síðarmeir var hvorttveggja gert jafnt undir höfði. Pessi útreikningur mun vera einhver sá erfiðasti sem menn hafa gerl og er einstakur vottur um nákvæmni stærðfræðinnar. Stærst í heimi. Mesti banki heimsins er Englandsbankinn í Lundúnum; elzti háskóli er University College í Oxford, stofnaður 1050; stærsta bókasafn heimsins er landsbókasafnið í París, er hefir næstum því 3,000,000 binda. Stærsta leikhús heimsins er sönghöllin í París og er landsspildan er hún stendur á þrjár ekrur að stærö; stærsta bronze-líkneski er standmynd Péturs mikla í St. Pétursborg, er viktar nootonn. Stærsta stein-líkneski er í Japan og er 44 feta hátt; stærsti háskóli er í Cairó, þar eru 10,000 nemandur og 310 kennarar. Dýpsta kolanáma er skamt frá Lambert í Belgíu og er 3,500 feta djúp, stærsta skipakví er í Cardiff í Wales, rafurmagnslampi sá er mest ljósmagn hefir, er í vitanum við Sidney í Astralíu, en stæsti vitaturn heimsins stenduráCape Henry í Virginíu og er hann 165 fet á hæð. Fyrstu peningar. Eins snemma og sögur fara af, var gull og silfur notað sem gangeyrir, en lengi vel þektist málmurinn aðeins, sem smábútar eða duft og fram á þennan dag eru margir Kínar andstæðir því, að nota mynt. Ahinum miklueyðimöi kum Afríku erkaupeyrir gullduft íánsutali Gríski sagnfræðingurinn Heródót kveður Sydíumenn þá fyrstu, er slegið hafi gullpeninga og talið er að silfur hafi fyrst verið slegið á eyjuuni Egina 860 árum fyrir Krist. A fornmenjasöfnum finnast peningar slegnir á Persalandi árið 350 f. K. Elsta mynt sem þekt- ist í Gyðingalandi var kölluð darísk eða kóngseyrir, eftir Darius keisara, var hún slegin um 450 árum fyrir Krist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.