Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Qupperneq 145
ALMANAK 1912.
121
(úr Svarfaðatdal í Eyjafj.s.), til keimilis hjá teng-da-
syni rínnm Ólafi bónda Egilssyni og dóttur,Svöfu,við
Wild Oak pósthús í Man., 78 ára.
7. Vigdís Sigurðardóttir, kona Rafns bónda Nordal í
Argylebygð.
10. GuSjón Guðjónsson til heimilis í Selkirk, Man., (úr
Eyjafirði), 52 ára.
11. Louise Margrét, dóttir Eggerts Oliver og konu hans
í Winnipeg, 17 ára.
17. GuSmundur Hafsteinsson aS Hallson, N.-Dak., (frá
Hrafnabjörgum í Svínadal í Húnavatnssýslu.
18. Kristbjörg Jónsdóttir, kona Ásmundar Ásmundssonar
á Baldur, Man., (ættuS úr Þingeyjars.), 83 ára.
19. Una GuSmundson, ekkja Alberts GuSmundssonar í
AusturbygS í Minn., 49 ára.
21. Margrét Jónsdóttir, aS heimili dóttur-dóttur í New
Richmond, Wis., (ættuð úr Húnav.s.), 86 ára.
22. Oddur Jónsson viS Mountain, N.-Dak., (ættaður úr
FljótsdalshéraSi), um sextugt. Ekkja hans heitir
Rósamunda Jónsdóttir.
26. Einar Magnússon Vestfjörð í Mouse River-b)'gS í N,-
Dak. (Foreldrar hans Magnús Einarsson í Skáleyjum
á BreiSafirði, Sveinbjarnarsonar frá Svefneyjum og
SigríSur Einarsdóttir, Ólafssonar), 82 ára.
27. Sigurbjörg Hannesdóttir,kona Jónasar MiSdalíWinni
peg, (ættuð úr SkagafirSi), 54 ára.
27. Kristján Abrahamsson í Winnipeg (fæddur 1853 í
Hlíðarhaga í EyjafirSi. Foreldrar hans, Abraham
Hallgrímsson og Friðrika Jónsdóttir).
Marz 1911:
3. Einar, sonur Jóns Vestdal í Wynyard, Sask., 29 ára.
4. Guðrún Runólfsdóttir, ekkja Jóns Daníelssonar (af
Fellum í Norður-Múlas.), 88 ára.
5. GuSrún Árnadóttir, kona Sigfúsar GuSmundssonar í
ictoria, B. C., (ættuð úr Húnav.s.), 57 ára.