Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Blaðsíða 79
ALMANAK 1912.
55
sýslu. Móðir Jóhönnu var Ing-veldur Jóhannesdóttur
skálds Árnasonar ,,Eyjafjar8ars;kálds“. Þau Björn og
Ingveldur bjuggu í Fljótsbygð í Nýja íslandi í 11 ár,
fluttu sí8an til GrunnavatnsbygBar ári8 1902 og nam
Björn þar land og býr þar enn. Hann haíöi verzlun fyrstu
2 árin þar, en hætti viö hana.
Vigfús Jósefsson, Jónssonar, er bjó a8 Hrísum
í Helgavatnssveit í Snæfellmessýslu. Móöir Viglúsar
var Arndís Guömundsdóttir frá ölkeldu í Stafarsveit í
Snæfellsnessýslu. Kona Vigfúsar var Guðrún Jóhanties-
dóttir frá Sve'.gsá í Helgafellssveit. Vigfús og GuÖrún
bjuggu á Bergssta8akoti í Staöarsveit og flutlu þatan
vestur um haf áriö 1887. Viglús nam land í Miklej' en
afsalaöi sér því aftur vegna vatnsflóös. Keypti svo land í
ísafoldar-bygö. En flutti þaöan aftur vegna vatnsfióðs
1903 og nam land í Grunnavatnsbyg8. Sonur hans
Steindór hefir einnig numið þar land og stundar nú bú-
fræöisnám viö búnaöarskóla Manitobafylkis.
Gestur Sigurðsson.hreppstjóra áKáraslöðumíBorg-
arhrepp í Mýrasýslu, Sigurössonar, hreppstjóra, Jónsson-
ar frá Tjaldabrekku í sömu sýslu. Móöir Gests var Signý
Bergsdóttir, Teitssonar frá Hamrendum í Miðdölum í
Dalasýslu. Kona Gests er Valgerötir Jónsdóttir Ög-
mundssonar. Móöir hennar kona Jóns, var SigríÖur bor-
björnsdóttir, bjuggu þau á Spóamýri í Þverárhlíð. Tveir
synir Gests, Gestur Valdimar og Runólfur Lúðvík, hafa
einnig numiÖ land í bygöinni, en eru hjáforeidrum sínum.
Pétur Pétursson kom til Ameríku vorið 1901 og var
eitt ár í Mikley en flutti síðan til Grunnavatnsbygöar.
Foreldrar Pémrs voru Pétur Þóröarson og Sigiíöur Jóns-
dóitir, er lengi bjuggu á Smiðjuhóli í Álptavatnshitpp.
Kona Péturs er Jóhanna Ingibjörg Þóröardóltir, en móöir
hennar var Bergþóra Bergþórsdóttir. — Þau Pétur og