Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Blaðsíða 82
58
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
Guömundsdóttir aettuö úr Dalasýslu. Ingimundur var
mörg ár í Stykkishólmi og stundaöi jfirnsmíÖi þar. Fluttí
vestur um haf áriö 1888 og staönæmdist í Nýja íslandi,
en flutti síöan til Grunnavatnsbygöar á flóðárunum, er áÖ-
ur er umgetið. Nam hann þar land og býr þar enn.
Synir hans 3, Guömundur, Ingimundur og Rafn, hafa
einnig numiö þar lönd, en dvelja hjá foreldrum sínum.
Ymsir fleiri eru þeir landnámsmenn í Grunnavatns-
bygÖ er telja ætti, en sem mig skortir upplýsingar um og
skulu hér taldir þeir er eg annaöhvort hef þekt eöa héyrt
getiö. — Helgi Pálsson Skaltfellingur, fóstursonúr Jóns
Jónssonar prófasts í Stafafelli. Kona hans er systir Árna
Eggertssonar, fasteignasala í Winnipeg. Helgi nam land
í Grunnavatnsbygö og bjó þar myndarbúi, því hann er
ötull og vel aö sér gjör um margt. Hann seldi land sitt
og keypti land í Morden og býr þar og stundar akuryrkju.
Jón Guðmundsson ogsonur hans Guömundur, sem
er póstafgreiöslumaöur viö Stony Hill pósthús þar í
bygöinni.
Kristján Vigfússon, er nú dáinn, rotaðist úr vagní
af því ökuhestur hans fældist með hann.
Þorleifur Jónsson, Hannessonar fyrrum pósts, ei
áöur er um getiö.
Sigfús MagnÚSSOn, bónda Jónssonar frá GeirastöÖ-
um í Hróarstungu í Noröur-Múlasýslu. Flutti þaðan
aftur til Nýja íslands.
Árni Egilsson, EyfirÖingur.
Frá frumbyggjaárunum.
Þess var áður gerið, aö fyrstu landnemar Grunna-
vatnsbygöar settust fyrst aö í noröausturhluta Álftax atns-
bygöar. Var þá útiit þar hiö vænlegasta. Engjar allar
þurrar og grasvöxtur svo mikill aö ,,þaksbrá“ sem kallað