Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Blaðsíða 146
122
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
5. Júlíus, sonur Felix Thórdarsonar og' konu lians Sig-
ríðar Loptsdóttur í Sayreville, N. J., 20 ára.
7. Arni Sigfússon, bóndi við Broxvn-pósthús í Manitoba
(ættaður úr Skagafirði, sonur Sigfúsar Gíslasonar og
Rannveigar Árnadóttur, sem hjá honum dvöldu).
Rúml. fertugur.
8. Stefán Jónsson á heimili sonarsíns,Skúla við Cavalier,
N.-Dak. (úr Skagafirði. Ekkja hans heitir Guðrún
Ólafsdóttir), 81 árs.
12. Jón Þórðarson (hafnsögumanns Jónssonar frá Skeri
við Evjafjörð).
20. Þorkell Guðmundsson,bóndi í Lincoln Countyí Minn.
(úr Skagafirði, kona hans Anna Skúladóttir, lézt 17.
ág. 1911).
22. Sesselja dóttir þeirra hjóna Stefáns Jónssonar og Sig-
urbjargar Stefánsdóttur í Watertown, S.-Dak., (frá
Leifsstöðum í Vopnafirði), 20 ára.
31. Narfi Halldórsson, til heimilis hjá syni sínum.Gufl-
brandi, bónda nál. Leslie, Sask., (ættaður úr .vrnes-
sýslu. Foreldrar hans: Halldór Sveinsson og Guð-
rún Narfadóttir er bjuggu á Kálfhóli), 71 árs.
. Apríi. 1911:
2. Sigurður Sigurðsson ísfeld, bóndi í Gardarbygð.
(Fæddur í Holtseli i Grundarsókn í Ej'jafirði 1843.
Foreldrar hans Sigurður Árnason, skálds frá Skútum
og Sigríður Þorsteinsdóttir. Heitir ekkja hans Krist-
ín Ófeigsdóttir frá Klausturseli á Jökuldal. Fluttu
til Vesturheims 1878).
3. Magðalina Jónatansdóttir, kona Magnúsar bónda
Jónssonar í Geysis-bygð í Nýja-íslandi (úr Húnav.s.).
17. Sigríður Vigfúsdóttir, ekkja Péturs Péturssonar Jök-
ull (d. 1892) til heimilis hjá dóttur sinni, Rósu, konu
S. V. Jósephsonar í Lincolu County, Minn. (ættuð af
Jökuldal), 74 ára.
17. Guðrún Jónsdóttir, ekkja, hjt syni sínum Einari Sig-
urðssyni í Minneota, 69 ára.