Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Blaðsíða 147
ALMANAK 1912.
123
19. Guðmundur Guðmundsson í Los Angeles, Cal. For-
eldrar lians Guðm. Guðmundsson og fyrri kona hans
Guðný Þórðardóttir (ættuð úr Súgandafirði í ísafj.s.),
23 ára.
23. Grímur Thorðarson bóndi í Gardarbygð. Fæddur á
Bjarnastöðum í Hvítársíðu í Borgarfj.s. 1856. For-
eldrar hans: Þórður Árnason og Guðrún Grímsdóttir,
Steinólfssonar. Flutti vestur 1873.
26. Jónína Gyðríður Jóhannesdóttir, kona Jóhánnesar
Helgasonar, bónda við Islendingafljót (ættuð úr Borg-
arfirði eystra), 35 ára.
27. Stefán Jónsson Valberg, bóndi í Þingvallanýlendu í
Sask.
28. Þuríður Halldóra Bjarnadóttir, kona Bjarna Helga-
sonar frá Bruna-Hvammi í N.-Múlas., dóttir Bjarna
Jónssonar prests í Reykjahlíð.
28. Guðni E. Lyngdal að Wynyard Sask. Kominn fyrir
liðugu ári frá íslandi.
28. Runólfur Guðinundsson, til heimilis í Cavalier, N.-
Dak. (fæddur að Geitdal í S.-Múlas. 1871. Foreldrar
hans Guðm. Guðmss. og Ranr.veig Runólfsd.).
Maí 1911:
6. Sigríður Hólmfríður, dóttir J. Ó. Finnbogasonar,
kaupm. í Winnipeg, 16 ára.
10. Ástríður Johnsón í Winnipeg, ekkja Sigurbjörns heit.
Jónssonar frá Stóru-Giljá í Húnav.s.
11. Eiríkur S. Hallson í Winnipeg, 21 árs.
17. Jón Bjarni Hinriksson í Blaine, Wash. (ættaður úr
Húnavatns.s.), 31 árs.
17. Guðrún Jónsdóttir, ekkja Vigfúsar Sigurðssonar,bók-
bindara vdð Mountain, N.-Dak., ættuð úr Mývatns-
sveit, 75 ára.
24. Vilborg Ámundadóttir kona Elíasar Jóhannessonar á
Gimli (ættuð úr Borgarfirði), 26 ára.
25. Helgi Bergmann, sonur Audrésar Gíslasonar og Sig-.