Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Blaðsíða 152
128
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
Nóvember 1911:
1. Jón Austmann, bróöir Jakobs Eyfords í Pembina, N,-
D., á tíræöis aldri.
2. Baidvín, sonur Guðna Stefánssonar og konu bans,
Guðnýju Höynadóttur er búa í Árdalsbygð; 29 ára.
4. Ingibjörg, dóttir Magnúsar Guðlaugssonar í Winni-
peg, gift enskum manni,Hunter; 28 ára.
4. Þorbjörg, kona Ögmundar Ögmundssonar í Winni-
peg (bæði úr Hrunamannahrepp í Árnessýslu) 66 ára.
9. Mildríður Árnadóttir,kona Friðriks Bjarnasonarbónda
við Wynyard, Sask. (ættuð af Vatnsnesi í Húnav.s.),
60 ára.
li. Jóhanna Jónsdóttir, ekkja Jóns heitins Sveinssonar á
Þing’völlum í Geysisbvgð, Nýja-ísl., 55 ára.
13. Guðrún Guðmundsdóttir, kona Sigurðar J. Jóhannes-
sonar skálds í Winnipeg,(frá Manaskál í Húnaþingi),
72 ára.
15. Jón Marínó, sonur Jóns M. Ólafssonar í Glenboro.
19. Sigursteinn Halldórsson, hjá syni sínum Albert á Sel-
stöðum í Geysisbygð. Einn af frumbyggjum Nýja-
íslands, 70 ára.
Þorsteinn Oddsson í Norwood, sonur Vilhjálms Oddsson-
ar á Bökkum í Vopnafirði. Fluttist hingað fyrir 25
árum.
23. Elízabet Pétursdóttir til heimilis hjá tengdasyni sínum
Sigurði Jónssyni Reykfjörð við Mountain, N.-Dak.,
ekkja Þorfinns Jóhannessonar, d. 1900. _gæði ættuð
úr Sagafjarðars. Hún vár föðursystir síra Friðriks
Friðrikssonar í Rvík.
26. Þorgerður Daníelsdóttir til helmilis hjá Sigurði Mel-
sted, bónda við Gardar, N.-Dak., ekkja eftir Magnús
Jónsson, d. á íslandi. Hún var ættuð af Langanesi
og gegndi þar ljósmóðurstörfum um langt skeið.
90 ára.