Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Qupperneq 91
ALMANAK 1912.
67
STUTT ÁGRIP AF LANDNÁMSSÖGU
Islendinga í Albertaháraði.
III. KAFLI.
En skal þar sög'u þessa segja, sem áSur var niöurfelld
í II. kafla hennar, sem skýrði fríi landnámi íslendinga í
Aíberta-nýlendunni, árin 1888 til 1890; í III. kaflauum
veröur sagt frá landnámi á árunum 1890 —1900, meö flciru
sem áhrærir þetta tímabil. Aptast í þessum kafla eru leið-
rjettingar og viöauki \ iö II. kafla.
Af því sem áöur helir verið sagt, má geta sjer til, aö
á fyrstu frumbýlingsái unum, gátu litlar fran farir í l.úrai in-
um átt sjer stað. Menn voru ástæðanna vegna neyddir til
að stíga fet fyrir fet á framfaraveginum og óhætt er aö
segja, að svo hafi það orðið að vera í þessari nýlendu, fram
um 1900. Engin stórstig voru stigin, en jafnt og stöðugt
var haldið í framfaraáttina eins mikið og starfsþol manna
og efni leyfðu, og þetta gafst vel, það sýndi reynslan;
smámsaman vanst flestum fyrstu landnámsmönnum, að
brjóta ísinn, svo að þeir sjállir og epti> komendur þeirra,
hefðu rýmri sjó að sigla um í framtíðinni; lyrstu árin lc'gðu
bændur mest rækt við að auka búljárstofninn, þ\í þess
var helzt kostur. Fyrstu landnámsái in \ arð lítið starfað
að jarörækt, á því voru margar hindianir, þóttmenn helöu
gjarna viljað vinna að því. Fyrstu þrjú, fjögur árin og
lengur, voru hvörttveggja ofþurka ár og sumarfiost a 11-
LÖ; táir áttu þá vinnudýr, hesta e^a uxapör, sem væru vel
fær um aÖ vinna að jaiðrækt og nálegaöll akuryrkjuverk-
færi vöntuðu; samt mun það hafa verið árið 1890, að nokkr-