Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Síða 134
110
ÓLAKUR S. THORGEIRSSON:
ar móður þinnar, að hún verSi að skila henni aftur fyrir
klukkan hálf fimm í kvöld“.
,, Yes ma'am'‘. Barnið sneri burt með könnuna, en
mundi þá eftir nokkru. ,,Ó, if 'you please ma'am, viltu
lána okkur svolítið te. Svart ef þú átt það til, en annars
tr grænt fullgott.
,,Þú vilt fá te líka!“ sag'ði Mrs. Allen seinlega.
,,Langar þig að fá sykur með því?“
Yes ma'ain. En pabbi segir, að það sé ekki vert að
fá alt til láns í sam hús n.i, því að sumt fálk geti orðið
súrt á svipinn.
,,Þú átt þá föður?“ spurði Mrs. Allen fljótlega, eins
og hún hefði beðið eftir að koma spurning'unni að, og vildi
vita vissu sína um vafamál.
,, Yes ma'atn, tvo“
,,Tvo feður? Hvað ertu að segja, barn?“
,,Annað þeirra er afi“, svaraði telpan.
Mrs. Allen hló við kuldahlátur og spurði: „Fekstu
hann að láni?“
,,No tna'am, en þú mátt það, ef þú vilt“.
,,Má hvað, greyið mitt?“
,,Fá hann afa lánaðan“.
,,Eg ætti r.ú ekki annað eftir, en að fara aðlánahann
afa þinn!“ mælti Mrs. Áleln. Hún varð reið að hugsa til
þess , ,Eða hvers annars afa sem vera skal. Hlauptu
nú heim og mundu að eg þarf að brúka könnuna klukkan
hálf fimm í kvöld“.
Barnið kinkaði kollinum og rendi augunum, hvöss-
um, blágrænum um alt húsið, eins og hún væri að sjá út
hvað hún ætti að fá að láni næst.
Mrs. Allen var fyrst gröm við sjálfa sig, aðlánaþessa
muni út úr höndunum á sér, en hratt því frá sér von bráð-
ar og hugsaði sem svo: ,,Það væri enginn vandi, að