Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Blaðsíða 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Blaðsíða 72
48 ÓLAFUR s. thorgeirsson: væri nógur til aö framleiða liann. Þessi umræddi íslend- inga hópur kom tii Wmnipeg 8. ágúst 1876. Og flutti allur fjöldi þeirra er í hópnum voru á flatbotnuöum bátum þegar í staB otan til Nýja íslands og lentu þar er nú er Gimlibær, er frá þvi ferðaiagi skýrt í landnámss.ögu Nýja íslands. Ýmsir úr hópnum fóru norBur í Mikley þar á meðal var Jóh. Straumfjörd. Settist hann aB með fjöl- skyldu sína á suðaustur hluta eyjarinnar og 3 fjölskyldur aBrar. Byggðu þeirsérhúsúr,,loggum“ ogþöktu þau meB barkarþaki og nefndu bústaB sinn BarkarstaBi. Maran erfiðleika áttu þeir viB aB stríða og flest þægindi skorti þá, því þennan vetur var bóluveikin í Nýja íslandi oghér- aðið því sóttkvíað, eins og skýrt er frá í Nýja íslands þætti. Næsta vor fluttist Jóhann norður á eyjuna og reisti vandaB hús viB höfnina (Gold Harbour) við víkur- botninn. Sögunarmylna var á eyjunni svo fá mátti keyptan borðvið til húsagerðar. Á þriðja vetri þar frá brann hús Jóhanns í ofsaveBri og grimdarhörku að nætur lagi. Bjargað gat hann fjölskyldu sinni og mestu af inn- anhúsmunum. En samt var þetta mjög tilfmnanlegur skaði fyrir hann, í viðbót viö aðra frumbyggja örSugleika er viö var að stríða. Heyja hafði Jóh. aflaö sér vestur í Goose Island, því heyland var af skornum skamti í Mikl- ey og erfittt aS ryBja skóginn, þótti Jóh. því ráð að færa bygð sína þangaB er heyjanna var aflað. Keypti hann því húsavið og bygði sér fleka til flutnings milli eyjanna. HafBi fjögur stórtré undir og tvöfaldan borBvið ofan á. Var flekinn 3 feta hár og þiljaB í kring með borðum. Á þenna fleka bar hann alla búslóð sína og auk þess hafði hann á fiekanum 6 nautgripi og lagBi síðan á flekanum af stað með konu og börn, róandi og stjakandi umhverfis eyjuna og alla leið að Fagratúni, sem kallað er á vestan verðri eyjunni. Var það nálægt því 4 mílnaferð og gekk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.