Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Blaðsíða 77

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Blaðsíða 77
ALMANAK 1912. 53 var Þorhjörg- Ólafsdóttir, Ólafssonar úr Snæfellsnessýslu. Þau Jón og Sigríöur bjuggu 6 ár á Hofstööum í Stafholts- tungu og eitt ár á Uppsölum í NoröurArdal og fluttu þaö- an vestur um baf árið 1878. Nam Jón land við höfnina í Mikley í Winnipegvatni og bjó þar í 24 ár, bygði hann bryggju við höfnina og hélt henni vir), þar til stjórn- in bygði þar bryggju. Hann hafði þar eldiviðarsölu um mörg ár og stofnaði þar verzlun í félagi við son sinn, Jón H. Johnson. Árið 1905 seldi hann land sitt og flutti til Grunnavatnsbygðar og nam þar land í annað sinn og býr þar enn og er talinn auðugur maður. JÓn H. Johnson, sonur Jóns er um er ritað hér næst á undan kom til Ameríku 5 ára gamall, með föður sínum og dvaldi með honum í Mikley. Þat bygði hann íshús 1 félagi við föður sinn og þá feðgana Stefán Jónsson og Kjartan son hans. Gufubát bygði hann einnig í félagi við áðurnefnda feðga og stofnaði verzlun nieð föður sínum eins og áður er frásagt. Það var árið 1893 að hann bygði gufubátinn og hafði aðeins einn gufubátur á Winnipeg- vatni verðið íslenzk eign áður. Hann hélt bátnum út í 3 ár, þá keypti hann inatsöluhús í Selkirk og flutti þang- að 1895 og var við það í 7 ár. Verzlun haíði hann lika í Selkirk. Hann flutti til Grunnavaln.sbygðar árið 1902 og nam þar land og býrþar enn. Fiskiverzlun byrjaði hann í Mikley 1892 og hefir rekið hana altaf síðan með góðum árangri og er nú talinn auðugur maður. Fiskiverzlun sína hefir hann á Oak Point síðan hann flutti vestur. Síð- asthðinn vetur 1910—11 keypti hann 40 vagnhlöss(carload) af fiski við Manitobavatn, í samkeppni við marga góða dug- andismenn og sýnirþaðaðhann hcfir áunniðséi hyllimargra viðskiltamanna. Jón er giftur Björgu Jónsdótti- bónda Jónssonar er lengi bjó á Skallhóli í Miðdölum í Dalasýslu. En móðir hennar var Þorbjörg Guðmundsdóttir, frá Rif-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.