Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Side 132
AFI TEKINN AÐ LÁNI.
Eftir Don Mnrk Lemon.
,,Viltu gera svo vel og lána okkur gólfsóflnn þinn
og sorpspaöann?“
,,Ja nú er heima!“ varS Mrs. Allen aS orSi; hún stóS
í eldhúsdyrunum og virti fyrir sér stúlkubarn lítiS og
skarpleitt, er stóS úti fyrir. “Lána hjá mér gólfsófl og
sorpspaSa?11
,,Já, madama, ef þú vilt gera svo vel. ViS erum aS
flytja inn í næsta hús fyrir norSan og dótiS okkar er ó-
komiS“.
“Kond’ inn, barn“, sagSi Mrs. Allen, þýðlega, og
leiddi stúlkubarniS inn. ,,ÞaS er sjálfsagt, ef dótiS ykkar
er ókomið, þá máttu fá lánaöan sóflinn og sorpspaöann,
en þú veröur aö skila þeim undireins og þiö eruö búin aö
halda á þeim“.
,, Yes Tna’am“.
,,Eg vona aS fólkiS þitt kunni vel viS sig á nýja staSn-
um“, sagöi Mrs. Allen, alúölega; hana langaöi til aS fá
aS heyra eitthvaS meira af nýja nágranna tólkinu“.
,, Yes ma’am, viö vonum þaS líka, og viS vildumóska
aS okkur falli við nágrannana“. BarniS greip upp ryk-
spaSann og strásóflinn. ,,Og niegum viS fá fjaðrasópinn
þinn líka?“
,,Fjaörasópinn minn?“
,,Yes ma’am. En ef þú átt engan til, þá sagöi