Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Blaðsíða 137
ALMANAK 1912.
113
áttrætt, og smá reri sér kýmandi, einfaldur og hégómleg-
ur eins og börn og gamalmenni eru vön aö vera.
Allan seinni hluta þess dags rendi Mrs. Allen hugan-
i um oft til nágrannans og ávítaði sjálfa sig öðru hvoru.
,,Eg er ekki kristin, nema til hálfs, annars hefði eg kornið
til þeirra fyrir löngu. En eg hef ekki haft tíma til þess,
1 °S eS &et ekki aö því gert, aö mér er dauð illa við ná-
granna, sem altaf eru síkvabbandi. Hvaö um það, eg
skal fara þangað á morgun og eg vona, að þaö haldi ekki
aÖ það sé í því skyni gert, að ganga eftir þessum munum,
sem eg hef lánaö því“.
En næsta morgun, áður en Mrs. Allen var tilbúin að
fara, kom litla stúlkan rauðhærða. Þaö var búiö að þvo
henni í framan svo að gljáði á hverja freknu og rauða hár-
ið var slétt kembt aftur af kolli Og bundiö saman í hnal.k-
anum með heiðgulu bandi.
,,OA, please tna'am“, sagöi hún og blés mæðinni eft-
ir hlaupin, ,,megum viö lána hann afa þinn?“
Mr. Allen trúöi ekki sínum eigin eyrum. ,,Lánahann
afa minn?“
,,Yes ma'am, ifyou please. Við eigum von á prest-
inum, og hann afi okkar er ekki nógu þokkalegur til að
vera með fínum gestum“.
,,Ja hérna“, Mrs. Allen stakk höndunum undir
svuntuna og staröi á barniö.
,,lfyouplease, ma'am, Eg veit við höfum ekki skil-
að strásólflinum og sorpspaðanum og fjaðrasópinum og
* tekönnunni, en eg skal lofa og líka enda það, að eg skal
koma með hann aftur fyrir kvöldmatinn“.
Hun mændi augunum, hvössum og blágrænum fram
hjá Mrs. Allen. ,,Hérna kemur hann, ma’öm. Ó, eg
veit við megum lána hann, af því eg sagöi að þú mættir
fá okkar“.