Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Síða 137

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Síða 137
ALMANAK 1912. 113 áttrætt, og smá reri sér kýmandi, einfaldur og hégómleg- ur eins og börn og gamalmenni eru vön aö vera. Allan seinni hluta þess dags rendi Mrs. Allen hugan- i um oft til nágrannans og ávítaði sjálfa sig öðru hvoru. ,,Eg er ekki kristin, nema til hálfs, annars hefði eg kornið til þeirra fyrir löngu. En eg hef ekki haft tíma til þess, 1 °S eS &et ekki aö því gert, aö mér er dauð illa við ná- granna, sem altaf eru síkvabbandi. Hvaö um það, eg skal fara þangað á morgun og eg vona, að þaö haldi ekki aÖ það sé í því skyni gert, að ganga eftir þessum munum, sem eg hef lánaö því“. En næsta morgun, áður en Mrs. Allen var tilbúin að fara, kom litla stúlkan rauðhærða. Þaö var búiö að þvo henni í framan svo að gljáði á hverja freknu og rauða hár- ið var slétt kembt aftur af kolli Og bundiö saman í hnal.k- anum með heiðgulu bandi. ,,OA, please tna'am“, sagöi hún og blés mæðinni eft- ir hlaupin, ,,megum viö lána hann afa þinn?“ Mr. Allen trúöi ekki sínum eigin eyrum. ,,Lánahann afa minn?“ ,,Yes ma'am, ifyou please. Við eigum von á prest- inum, og hann afi okkar er ekki nógu þokkalegur til að vera með fínum gestum“. ,,Ja hérna“, Mrs. Allen stakk höndunum undir svuntuna og staröi á barniö. ,,lfyouplease, ma'am, Eg veit við höfum ekki skil- að strásólflinum og sorpspaðanum og fjaðrasópinum og * tekönnunni, en eg skal lofa og líka enda það, að eg skal koma með hann aftur fyrir kvöldmatinn“. Hun mændi augunum, hvössum og blágrænum fram hjá Mrs. Allen. ,,Hérna kemur hann, ma’öm. Ó, eg veit við megum lána hann, af því eg sagöi að þú mættir fá okkar“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.