Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Síða 138

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Síða 138
114 ólafur s. thorgeirsson: ,,Hva8 er barniS aS biBja um, Beta?“ spurði Allen aíi og ruggaSi til þeirra við staf sinn. ,,Hún er aS biSja um aS fá þig lánaðan-', svaraSi Mrs. Allen alveg forviSa. Allen afi pikkaSi stafnum sínum í gólfiS næsta hróð- ugur. ,,HvaS sagSi eg þér, Beta? Reglulega skarpur krakki! Langar til að fá lánaðan hreinan og fallegan afa, hva? Oldungurinn sneri sér að húsmóSurinni: ,,Hvar er hatturinn minn, Beta?“ ,,GuS sé oss næstur, Allen afi! Þú ætlar þó ekki aS láta lána þig—eins og tekönnu?“ ,,Því þá ekki?“ spurSi sá aldraSi. ,,Ó, gaman,gaman‘.‘,hrópaSi litla rauShærSa stúlkan. Mrs. Allen leit á afa og barnið á víxl. Hún sáþráa- svipinn á þeim gamla og kannaðist vel við hann. Hann hafSi einhvernveginn fengiS þokka til barnsins og vildi ekki annaS en fara í lánið. Hún sneri burt og stundi viS, sótti hatt og hálsklút gamla mannsins og horfSi á eftir þeim, þar til þau hurfu fyrir bugSu á götunni, sneri síSan aftur inn í eldhúsiS. Aður en hálf klukkustund var liðin, var Mrs, Allen búin aS ná sér,og gremjan fékk yfirhönd yfir hennar kristi legu þolinmæSi. ,,Lána hann afa minn sjálfan!“ sagSi hún viS sjálfa sig. ,,Hvað ætla Robert segi viS mig? Beta Allen, þú ert heiSingji!“ Hún leysti af sér svuntuna, setti upp hatt,lokaSi hús- inu og gekk rösklega, þó gildleg væri, ofan götuna, aS húsi nýja nágrannans. Þegar hún nálgaSist það, þá fylt- ist hún kvíða. ÞaS sýndist vera alveg autt og mannlaust. Hún fiýtti sér gegn um hliSiS upp á dyrapallinn. HurSin var opin í hálfa gátt og ekki bætti það um, að hún sá engin föt né húsmuni í fordyrinu. ,,Hér er eitthvað öBruvísi en á að vera“, hugsaSihún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.