Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 6

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 6
Á þessu ári teljast liSin vera frá Krists fæBingu . . , 1929 ár ÁriB 1929 er sunnudagsbókstafur F; Gyllinital 10 Myrkvar. Árið 1929 verBa 2 myrkvar og báBir á sólu: 1. Almyrkvi fi sólu 9. maí 1929; ósýnilegur í NorSur- og SuBur Ameríku, 2, HringmyndaBur myrkvi á sólu 1. nóv. 1929; sýnileg- ur aB nokkru leyti í New Brunswick, á St. Laurence flóanum, Nova Scotia og Nýfundnalandi, Um tímatalið. Forn-Egyptar skiftu degi og nóttu í 12 kl.-stundir hvoru,—og hafa GyBingar ogGrikkir ef til vill lært þá venju af Babýloníu mönnuni. ÞaB er sagt, að deginum hafi fyrst veriS skift í klukkustundir árið 2g3 f, Kr., þegar sólskífa fyrst var smíðuö og sett upp í Quirinus-muster- iau í Róm. ÞangaB til vatnsklukkurnar voru uppfundnar (áriB i58 f. Kr.) voru kallarar (eöa vaktarar) viöhafBir í Róm til aö segja borgarbúum hvaö tímanum liöi. Á Eng. landi voru vaxkertaljós höfB fyrst frameftir, til aö segja mönnum, hvaö tínnnum liði. Var áætlaÖ, aö a hverri klukkustund eyddust 3 þumlungar af kertinu. Hin fyrsta stundaklukka (tímamælir—sigurverk í líkingu viö þær, em nú tíökast, var ekki fundin upp fyr en áriö 1250. Fornmenn á Norðurlöndum töldu flestir, að dagur byrjaöi með upprás sólar. Aþenumenn og Gyöingar töldu hann byrja á sólsetri og Rómverjar, eins og vér, á miðnætti. Tll mlnnls um lsland. Fyrst íundfS Island af Irum á 8. öld. Af Norömönnum 860 Fyrst varanleg bygö hefst 874. Fyrstu lög og Alþing sett 930. Fyrsta Kötlugos er sögur fara af, 894. Fyrstur trúboöi, Friörik biskup, saxneskur, 981. Fyrsti lögsögumaSur, Hrafn Hængsson, kosinn af lögréttu 930.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.