Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 22
JÚNI
hefir 30 daga
1929
L 1 I
S 2
M 3
Þ 4
M 5
F 6
F 7
L 8
S 9
M 10
Þ 11
M 12
F 13
F 14
L 15
S 16
M 17
Þ 18
M lg
F 20
F 21
L 22
S 23
M 24
Þ 25
M 26
F 27
F 28
L 29
F 30 |
Skerpla
Sigm. GuSmundss. d, lgl3. af Vesturl.
Hinn ai&ugi má&ur. Lúk. 16.
1. s. e. trín.—Björn Jónsson d. 1901 úr Vopnaf.
Síra Jón Bjarnason. D.D. d. 1914
Guöjón Jónsson d.1900, frá Bræörabrekku í Bitru
Einar Einarsson d.l905, úr Mjóafiröi
Guöm. Bjarnas. d,1904 úr Skag'af, 7. v. sumars
Ámundi Gíslas. d.1903 úrSkorrad. ®N,t.8.56f.m.
Jóhannes Sveinss. Hólm d.1904 úr Eiöaþinghá
Hin mikla kvöldmáltib, Lúk. 14.
2. s.e.trín.
Guöm. Gíslason d.lg02 frá Krithóli í Skagaf.
Elías Magnússon d. 1913, úr Miðfiröi
Kjartan Stefánsson, kafteinn d. I9O6
Friörik Þorsteinss. Svarfdal d.1926—8. v. sumars
Bjarni Magn. Jónss. d.lglO úr Gullb.s. (Q[F.k.0.13f,m.
Ólafur Sigurðss. d. 1911, úr Landeyjum
Hinn týndi sauöur, Lúk. 15
3. s. e. trín. — Þorkell Arnason d. I9O3 af Kjalarn.
Olafur þorkelsson d. 1902, úr Rvík
Stefán Péturss. d. 1926, fluttist frá Sigluvík viö
(Eyjafjörð til Canada 1888
Björn Geirmundss. d. 1917 úr Múlas. 9, v. sumars
Sólstööur—Lengstur dagur—©F. t. Il.l5e,m.
Hallgrímur Backmann, d. 1906
Veriö miskunnsamir, Lúk. 6.
4 s. e.trín
Jónsmessa Sólm. byrjar
Jakob Jónsson d. 1900, úr Borgarfirði
þorvaröur Sigurösson d. 1911, undan Eyjafjöllum
Ovídá Jónasd. d.1909. frá Hvammi í Þing. lO.v.s.
Pétursmessa og Páls—JSíÖ. kv. 10.54 e, m.
Jesús kennir af skipi, Lúk. 5.
5. s. e. trín,—Stef. Stefánss. Hjaltalín d. 1913