Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 34

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 34
24 Hefst nú merkasti kaflinn í ancllegri þroskasögu Bunyans og hinn þýÖingarmesti. Til þessa haföi hann veriÖ gla'övær og gáskafullur unglingur, sólginn í dans og hverskonar gleÖskap. Þd var hann einnig, að eigin dómi, alræmdur fyrir hlótsyröi sín og guðlast, og ekki laus við skröksemi. Yfirleitt, ef trúa má orÖum hans, hafði hann veriÖ æði ófyrirleitinn galgopi. En óskírlífur hafði hann aldrei verið eöa ölvaður; það ítrekar hann mörgum sinnum. Eftir trúarlegt afturhvarf sitt, vitnar Bunyan oft í það hversu spilt líf hans hafi verið í æsku, en óhætt mun að fullyrða, að hann hafi gert meira úr æskusyndum sínum en sök var til. Hefði hann verið slíkur gjálifis-seggur sem hann vill vera láta, er ólíklegt, að kona vönd að virðingu sinni hefði kvænst honuni svo kornungum. Og dyggilega sfundaði hann iön sína. Eitt er þó víst; nú varð smámsaman mikil breyting á lifsháttum Bunyans; átti kona hans og bækur hennar góðan þátt í því. Hann sneri baki við hverskonar létt- úð og öllum gleðskap; hann hætti með öllu að blóta: hann sótti kirkju iðulega og las ritninguna. Auðvitað urðu breytingar þessar á háttutn Bunyans eigi þjáninga- laust af hans hálfu; þær voru árangurinn af mikilli sjálfs- afneitun. Hið ytra var hann nú algjörlega nýr maður, og nágranna hans furðaði á því, er skeð hafði. Og um skeið var Bunyan fyllilega ánægður; áleit að enginn maður á Englandi væri Guði þóknanlegri. En þessi sjálfsánægja hans varði skamma stund. Dag einn heyrði hann samtal kvenna nokkurra fátækra, er trúmál ræddu; trúarreynsla þeirra færði honum heim sanninn um það, að hans innri maður var enn óendurborinn. Átti hann nú í hinu bitrasta sálarstriði um jtriggja eða fjögra ára bil. Var hann að eðlisfari tilfinninganæmur og ímynd- unarríkur svo úr hófi keyrði. Hafði hann í æsku dreymt hræðilega drautna og séð ógurlegar sýnir. Hann kvald- ist á köflum af samvizkubiti, þó gáskafullur væri; fanst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.