Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 38

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 38
28 Pílagrímsins nafn hans um alla NorÖurálfu og um ný- bygðirnar i Vesturheimi. Sökum mannkosta sinna og góðverka varð Bunyan einnig vinsæll mjög. Og svo var hann áhrifamikill meðal trúbræðra sinna, að hann var alment nefndur “biskup Bunyan.” Eftir langa æfi, auðuga að lífsreynslu og víðtækri starfsemi, lézt Bunyan hinn 31. ágúst 1688, hart nær sextugur. Dó hann svo sem slíkum manni sæmdi. Var hann á heimleið frá því, að hafa sætt son einn við föður hans, er hótað hafði að gera piltinn arflausan. Hrepti Bunyan helli-rigningu, varð holdvotur og veiktist; dró sú sýki hann til dauöa. Iivíla bein hans í Bunhill Fields grafreit í Eundúnum. Ef dæma má gildi manna eftir áhrifum þeirra á alda og óborna féll með Bunyan í valinn einn hinn frábærasti sona Englands að fornu og nýju. Á nú við, að ræða ritstörf hans nokkru nánar. Alls birtust á prenti eftir Bunyan kringum sextíu rit og ritlingar. Er því bert, að hann hefir verið óvenjuleg- ur afkastamaður á sviði bókmentanna. Hafa jægar nefnd verið hin helztu rit hans, en rúm leyfir eigi, að lýsa nánar nema einu ]>eirra. The Pilgrím’s Progress from This World to That Wlikh Js to Comc fFör Pílagrímsins frá jDessum heimi til hins ókomna) er langfrægast af öllum ritum Bun- yans, og ein hinna jjriggja fremstu li'kinga-sagna (s\- legories) í öllum heimsbókmentunum. Kom fyrri hlut- inn fKristinn) fyrst á prent snennna á árinu 1678, en aukinn að nokkru í annari útgáfu sama ár, og í þriðju útgáfu árið eftir. Seinni hluti ritsins þKristinn) kom út árið 1684. Hefir mikið verið um það rætt í hverri skuld Bunyan hafi staðið við eldri rithöfunda hvað hug- myndir snertir og efnismeðferð. Mun óhætt að trevsta ummælum sjálfs hans í ])ví efni, en hann neitar j)ví fast- lega, að hann hafi farið í smiðju til nokkurra annara.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.