Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 44
SAMUEL PLIMSOLL
“Sjómannavinurinn”
Á hliðina á öllum brezkum kaupskipum er málað
merki, sem líkiát skakkri áteikarriát. Það er minnismerki
Samuels Plimsolls og það má rekja sögu þess til þeirra
ára, er Plimsoll var svo fátækur að hann varð að búa í
lélegu sjómanna giátihúsi í Lundúnum, þar sem veran
koátaði sjö shillings og hálft tíunda penny um vikuna.
Merki Plimsolls er átjórnarmerkið sem sýnir hversu
djúpt má hlaða skip eftir árstíðum og eftir því um hvaða
höf þau eiga að sigla. Lárétt lína, sem er dregin gegnum
hring, er hleðslulína á sjó að sumri til; línurnar í riátinni
sjálfri, sem liggja samhliða vatnsyfirborðinu og hver upp
af annari, sýna hleðslutakmörkin í ósöltu vatni, í Indlands-
hafi að sumri til og í öSrum höfum bæði á sumri og vetri.
NeSát er lína sem átafirnir W.N.A. átanda viS; þeir tákna
vetur í NorSur-Atlantshafi.
Samuel Plimsoll fæddiát áriS 1824 í Briátol. Hann
hætti skólanámi snemma og gerðiát skrifátofuþjónn. MeS
tímanum varS hann framkvæmdarátjóri, og 1853 byrjaði
hann kolaverzlun í Lundúnum fyrir eigin reikning.
Honum lánaðiát ekki þaS fyrirtaki og hann komát í
fjárhagskröggur.
Um þetta leyti heyrði hann sjómenn tala um hinar
fljótandi líkkiátur—óhaffær skip, sem samvizkulausir
skipaeigendur ofhlóSu og sendu út í vond veður, í þeirri
von aS hagnaát á vátryggingarfénu, eftir aS skipin hefðu
fariát.