Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 53
43 var 21 árs. Árið 1874 kvongaðist hann Margréti dóttur Gríms Jónssonar, noröanlands-pósts og konu hans Ingi- bjargar Guðmundsdóttur frá VatnshlíS í Húnavatnss. Magnús Jónsson Fluttu þau hjón þegar að Fjalli í Sæmundarhlíð í Skaga- firði, sem þau hafa síðan verið við kend. En þar hafði móðir Margrétar búið í fjölda mörg ár, fyrst með manni sínum, þar til hann lézt, kringum 1860 og eftir það ein Aö fjalli bjuggu þau hjón Magnús og Margrét rausnar- búi þar til 1887 að þau fluttust vestur um haf til Canada. Fóru þau til Nýja íslands og námu land í Viðinesbygð og nefndu bæ sinn Hjarðarholt. Þaðan fluttust þau árið 1891 til Argyle-bygðar og námu land í Assiniboine-daln- um, um 12 mílur norður af Glenboro. Taldist heimili þeirra þó til Cypress-sveitar. Þar bjuggu þau hjón þar til árið 1902 að þau fluttust til Blaine. Þegar þangað kom keypti Magnús nokkrar ekrur skamt frá bænum, rétt á sjávarbakkanum og reisti þar heimili á ný. Bráð- lega seldi hann það og flutti inn í bæinn. Þar skifti hann tvisvar um bústaö, en alt af bygði hann sjálfur og -z-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.