Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 56
46 og vísast þangatS um ætt hennar. Ingibjörg er fædd 1876. Þau hjón eiga 3 sonu, þeir eru: Maríus Ágúst 18 ára; Halldór Karl 13 ára og Erlendur Helgi 12 ára, allir i fö'Öurgar'Öi. GuÖbjartur Kárason hafÖi nokkur ár verzl- un í Blaine, en hætti henni og hefir unnið við ýmislegt síðan. Öll árin hefir hann unnið vel að íslenzkum félags'- málum, sérstaklega lestrarfélagsins Harpa og safnaðar- málum. Ilr góður drengur og sæmilega skynsamur. Sigurður Ólafsson var fæddur 1852 aS Daðastöðum i Skagafjarðarsýslu. Foreldrar hans Ólafur Gíslason og Signý Skúladóttir. Sigurður fór ungur úr foreldrahús- um að vinna fyrir sér sjálfúr. Hann kvæntist heima á íslandi, Helgu Sigftúsdóttulr. Sigfús faðir Helgu! og Ingibjörg móðir Margrétar, konu Magnúsar Jónssonar frá Fjalli, voru systkinabörn. Þau hjón, Sigurður og Helga fluttust vestur um haf 1884 og fóru til Pembina, N. Dak, og" voru þar á ‘annað.ár. Þá fluttust þau til Nýja Islands og settust að fyrir sunnan Gimli. Þar misti Sigurður konu sína. Skömmu eftir aldamótin fluttist hann vestur að hafi, keypti ekru af landi fyrir sunnan Blaine, bygði þar hús og bjó þar kringum 20 ár. Var þá heilsa hans mjög farin. Fýsti hann þá austur aftur og mun hafa ætlað sér að komast á gamalmennaheimilið Betel, en komst aðeins til WSnnipeg og lézt þar. Það mun hafa verið árið 1920. Krístján Indríðason Davíðssonar er fæddur 1855. móðir hans var Ingibjörg Andrésdóttir Sveinssonar, og ættuð úr Aðalreykjadal, en faðir, Indriði Davíðsson frá Laxamýri i Þingeyjarsýslu og þaöan ættaður. Kristján ólst að mestu upp í Mývatnssveit—var 9 ár í Baldurshaga. Hann kom að heiman 1885 til Winnipeg. Fluttist ]>aðan til Pembina, N. Dak og bjó þar 18 ár. Kristján er tvi- kvæntur. Fyrri kona hans var Ástríður Jóhannesdóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.