Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 57
47 ættuÖ úr ASlreykjadal. Hún lézt í Pembina. Frá því hjónabandi lifa tveir synir, Sveinn, bóndi viÖ Elfros, Sask. og Jóhann Freeman. (óvíst hvar hann erj. Seinni kona Kristjáns var Guðrún Stefánsdóttir Jónssonar og Guðrúnar Ólafsdóttur, nálægt Cavalier, N. Dakota. GuÖ- rún kona Kristjáns var alsystir Kristínar konu Sigui'ðar Gíslasonar getið á öðrum stað í þessum þáttum, má þar til frekari skýringar sjá ætt hennar. Þau Guðrún og Krisjtán giftust i Pembina 1887, en komu til Blaine árið 1902. Guðrún er nú dáin fyrir nokkrum árum, Kristján i)ýr hér enn. Þau hjón áttu tvö börn, sem enn lifa. Þau eru Kristján fChris Davis) og heitir kona hans Ragn- heiður og Pálína, gift hérlendum manni, búsett í Seattle. Björn Benedktsson er fæddur 1858 að Undirfelli í Vatnsdal. Foreldrar hans voru hjónin Benedikt, sonur séra Jóns Eirikssonar, sem i mörg ár var prestur að Undirfelli, og Kristín Þorleifsdóttir. Móðir Kristínar en amrna Björns var Helga Þórarinsdóttir, skáldkonan góð- kunna á Hjallalandi. Björn ólst upp að mestu hjá móð- ursystur sinni, Guðrúnu Þorleifsdóttur að Neðri Lækj- ardal í Refasveit. Eftir 21 árs aldur var hann í vinnu- mensku næstu 4 ár. Þá kvæntist hann Krisíínu Þor- leifsdóttur Ólafssonar og Sigurlaugar Guðmrmdsdóttur, sterka frá Völlum á Vatnsnesi. Foreldrar Kristínar bjuggu lengi á ytra Hóli á Skagaströnd. Kristín er fædd 1856. Fimm ár ’bjuggu þau Björn og Kristin í Neðri Lækjardal. Þaðan fluttu þau hjón vestur um haf árið 1888. Dvöldu 13 ár í Nýja íslandi og Selkirk. Fluttu frá Selkirk til Blaine 1902 og hafa veriö þar síðan að mestu. f— Börn þeirra hjóna, sem lifa eru þessi: Páll Friðrik, kvæntur Fjólu Dalstead, dóttur Jóns kafteins Dalstead; Súsanna, Barney Kristján, Soffía, Nikolína og Freyja Ólafia, öll gift fólki af innlendum ættum, og alt hið myndarlegasta fólk.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.