Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 58
I
48
Kristján Rosman Casper er fæddur 1858 aS Kýrunn-
arstöðum í Hvammssveit í Dalasýslu. Foreldrar hans
voru Steingrímur J. Casper, ættaSur úr Dalasýslu og
Katrín Þorsteinsdóttir ættuS úr EyjafirSi. Kristján ólst
upp í BreiSafjarSardölum, og var á ýmsum stöSum þang-
aS til hann var 24 ára. Fór til Vesturheims áriS 1882;
var fyrstu 2 árin í Winnipeg, en fór þá til Hallson, N.
Dak. Þar stundaSi hann hændavinnu öörum þræSi í
átta ár. Þá flutti hann til Álftavatnsnýlendu og bjó þar
nokkur ár. Fór hann þá aftur til Dakota og var þar
eitt ár. Þá flutti hann til Roseau, Minn., nam land og
bjó þar sjö ár. ÁriS 1902 fluttist hann vestur til Blaine
og búiS þar síSan.—Kristján er fjölhæfur maSur og hef-
ir fengist viS margt auk landbúnaSar. Hann er hagur á
flest. SíSan hann kom hingaS vestur hefir hann haft
landsölu um eitt slceiS, rak verzlun i félagi viS tengda-
son sinn Freemann K. Sigfússon. SíSustu árin hefir
hann mjólkursölu í bænum. — Kona Kristjáns er Rósa,
dóttir hjónanna Magnúsar og Steinunnar, sem hér er
getið. Börn þeirra eru 6, Steingrímur og Lilja, bæöi
gift og til heimilis í Blaine. Heima hjá foreldrum sínum
eru: Jósep, Magnús, Kristján og Lawrence. Frá fyrra
hjónabandi JKristján er tvígifturj eina dóttur, sem Krist-
ín hét, nú látin fyrir nokkrum árum. Hún var gift Free-
manni K. Sigfússyni, fyrri kona hans, góS og vel látin
kona. — Öll eru börn þeirra Caspers hjónanna vel gefin
og vel látin eins og foreldrar þeirra. Þau hjón hafa lengi
staSiS framarlega í íslenzku félagslífi þessa bæjar. Þess
má og geta aS C. R. Casper er maSur sá, sem nefndur
hefir veriS K. N. Strandarbúa, og á hann þann titil meS
réttu.
■Þórarinn G. Sæmundsson er fæddur 1868 á Hóli á
Melrakkasléttu í N. Þingeyjars. FaSir Þórarins, Gísli
Sæmundsson var og þaSan ættaSur, en móSir hans, Þór-