Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 60

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 60
50 konum, stórlynd, en léttlynd.og glaðlynd, bregÖur henni rnjög í kyn um flesta hluti. Þórarinn er einn af þeim fáu mönnum, sem ekki vill vamrn sitt vita í neinu. Hann annaðist foreldra sína til dauðans og á drjúgan skerf í uppeldi stjúpbarna sinna, og hans hlutskifti hefir og ver- ið aö jarÖa flest af þeim, sem dáiS hafa meira og minna uppkomin, Á hann því yfir að líta æriÖ dagsverk, þó ekki hafi hann sjálfur átt nein börn, enda heilsan, sem aldrei var sterk, nú farin meÖ öllu. Abigal Þórðardóttir Wells, systir Magnúsar ÞórÖar- sonar hér aÖ framan talinn er fædd 1879 að Hattardal í ísafjarÖarsýslu og alin upp hjá foreldrum sínum. Hún kom vestur um haf meÖ móÖur sinni 1894 og settust þær aÖ í Baldur, Man., þar var þá Magnús bróÖir hennar. ÞaÖan flutti hún til Blaine 1902 og hefir veriö þar síðan. Sama ár og hún kom hingað giftist hún, Charles Wells. Ekki hefir þeim hjónum orÖiÖ barna auÖiÖ, en þau tóku til fósturs nýfædda, Marion Kristín (hnóðirin íslenzk) og ala hana upp sem sitt eigið barn. Charles Wells er dreng- ur góður, og kona hans Abigal er prýðilega vel gefin og góð kona. Hefir hún annast sunnudagsskólann hér í mörg ár með mestu snild. Kristján Jónsson Preeman sonur Jóns Freeman fgetið á öðrum stað) er fæddur 1890 í Argyle í Manitoba. Ólst upp með foreldrum sínum. Kona hans, Jakobína Pét- ursdóttur Finnssonar, er fædd 1893 að Garðar, N. Dak. Eiga þau hjón hóp af myndarlegum börnum. Búa á landi Jóns Freemans, föður Kristjáns, o'g hafa þes'si síð- ustu ár haft mjólkursölu hér í bænum. Jón Magnússon Jónssonar frá Fjalli, getið hér að •framan ,er fæddur 1874 og hefir lengst haft heimili hjá foreldrum sínum. Kona hans er Sigríður Sigurðai'dóttir Sigurðssonar fgetið hér að framanj. Ilún er f. 1876.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.