Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 66
56 bjargar og séra Matthías voru systra synir. Svo vildi til að séra Matthías kom að Gufudal, sá frænku sína og leizt ekki á meðferðina á henni, og með þvi að hann var á suðurleið, kom hann að Ólafsdal. Þar bjó þá Jón Bjarna- son, móðurfaðir Ingibjargar. Sagði Matthías honum, hvers hann hefði orðið var, og kvað honum betra að líta eftir dótturdóttur sinni áður ver færi. Jón, sem var allra mesti rausnar karl, lét ekki segja sér þetta tvisvar, og sendi þegar rnann eftir Ingibjörgu. Þegar maðurinn, sem sendur var, kom með Ingibjörgu, þótti Jóni saga Matt- híasar að engu ýkt. Ingilbjörg var nokkur ár hjá afa sín- um í Ólafsdal. Fór þá til föður síns, sem þá var giftur aftur og bjó að Miðhlíð á Barðaströnd og var þar eitt ár. Eiftir það vann hún fyrir sér sjálf. Til Ameríku fór hún 1889 og þá aftur til föður síns, sem lcomið hafði aö heiman nokkrum árum áður og bjó í Garðar-bygð, N. D. Árið 1891- giftist hún fyrra manni sinum, Eiriki Hjálm- arssyni, ættuðum úr Mjóafirði. Þenna mann sinn misti hún eftir sex mánaða hjónaband. Með honum átti hún eina dóttur, Jónu Sólveigu, gift Óla ísakssyni í Blaine. Eftir að Ingibjörg misti fyrri mann sinn, réðist hún til Arnhjargar, móður Gísla. Þar giftist hún Gísla eins og fyr segir. — Ingibjörg er kvenskörungur og ágætis- kona, eins og hún á kyn til. Ófeigur Ófeigsson Runólfssonar og Kristínar Gísla- dóttur Jónssonar, ættaður af Nesjum í Austur-Skafta- fellssýslu er fæddur 1864. Kom að heimam889 til Win- nipeg og vann þar nokkur ár við verzlun. Hann fluttist vestur til Blaine 1902, var í verzlunarfélagi með Andrew Daníelssyni, getið hér að framan. Þegar þeir félagar seldu verzlun sina, keypti Ófeigur land nokkrar mílur frá bænurn, alt í skógi og óbygt. Kom hann þar upp vönduðu heimili, hrensaði 10 ekrur og bjó þar nokkur ár. Fyrir 4 eða 5 árum brá hann búi og flutti til bæjar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.