Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 79

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 79
69 stúlku. Síöan Jón kom til Blaine hefir hann unniÖ fyrir Great Northern járnbrautarfélagiÖ. Jón er hæglátur maÖur en -kemst þaÖ sem hann reynir, og drengur góður. Bæði eiu þau hjón hér í afhaldi. Bjarni Davíðsson Davis, sonur Davíðs GuÖmunds- sonar, ættuðum af Suðurlandi. á íslandi og Margrétar Ingjaldsdóttur, skagfirskrar, er fæddur í Winnipeg. Bjuggu foreldrar hans þar nokkur ár, en fluttust þaðan til Mountain, N. Dak., og þar ólst Bjarni upp. Árið 1900 fór hann vestur að'hafi, var 3 ár í South Bend, Wash., þaðan fór hann til Blaine 1903 og hefir verið þar síðan, að undanskildu einu ári. sem hann var í Wheeler, Ore., þar sem hann i félagi með nokkrum Blaine-mönnum keypti sögunarmylnu, sem þeir svo töpuðu siðar. Þrjú systlíini Bjarna -búa nálægt Wynyard, Sask. Þau eru Magnús, Jóhann Guðmundur og Sigurborg. Kona Bjarna er Friðrika, fædd Jónsdóttir. Bróðir hennar er John Johnson, býr hér í Blaine, getið á öðrum stað. Móðir þeirra er María Abrahamsdóttir Walterson, einn- ig getið hér á öðrum stað. Börn þeirra hjóna eru Marion Archibald, Ovida Margrét, I'ola og Beaulah, alt vel gefið og fallegt fólk. Bjarni er einn af þeim mönnum, sem ekki er á réttri hyllu í mannfélaginu, þó hann sé ágætur verkmaður og skildurækinn húsfaðir. Hann er stór- gáfaður nraður og hefði sómt sér vel hvar sem var. Hann er yfirlætislaus og sekkur sér niður í heimilisskvldurnar Magðalena HaUdórsdóttir Jolrnson er fædd 1847 aö Svertingsstöðum í Miðfirði, þar bjuggu foreldrar henn- ar, hjónin Fdalldór Jónsson og Halldóra Illhugadóttir: voru þau TTúnvetningar í báðar ættir. Magðalena kom til Canada að heiman 1876 og fór til Nýja-íslands og var ]iar 2 ár. Fluttist þaðan til Mountain, N. Dkota og nam land og bjó'þar með manni sínum þar til 1901. að þau Almanak 1929. 4.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.