Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 82
72
er fæddur 1873. Fluttist frá íslandi 1888. Vann lengi
viÖ póst- og fólksflutning milli Winnipeg og Selkirk, og
noröur unr Nýja ísland. Til Blaine kom hann 1907, þá
giftur. Fyrstu árin vann hann viÖ hvaÖ sem hendi var
næst, en nú í mörg ár héfir hann unnið á járnbraut. Gest-
ur er verkmaÖur góÖur, skildurækinn í öllum greinum, út-
sláttarlaus, og hefir í mörg ár veriÖ einn af beztu við-
haldsmönnum lestrarfélagsins “Harpa” i þessum bæ. —
Kona Gests er Herdís Eggertsdóttir Jónssonar, er um eitt
skeið l)jó i Óspakstaðarseli í I lrútafirði og konu hans
Guðbjargar Guðmundsdóttur. Af 8 börnum þeirra hjóna
Gests og Herdísar lifa 7, á ýmsum aldri frá tveggja ára
til 18. 1 lerdis hefir og tekið góöan þátt í kvenfélagsstarfi
hér í bænum.
(í landnámsþáttunum frá Blaine, sem birst liafa í
Almanakinu tvö, þrjú árin síðustu eftir frú Margréti J.
Benedictsson, hafa slæðst inn á stöku stað meinlegar
villur, einkum í ættartölum. Verða þær villur ítarlega
leiðréttar í næstu útgáfu, og þá jafnframt birt stutt nið-
urlag af landnámssögusafni þess béraðs,— Útg.)