Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 84

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 84
74 og skemtilegir í smbúð, einkum Alexander; Jón var dá- lítiÖ sérvitur. Veturliöa kyntist eg ekki, en heyrði sagt a'ð hann væri líkur þeim bræðrum sínum. Allir munu þeir hafa alist upp með föður sínum, nema Otúel, sem snemma mun hafa fariö úr föðurgarði, og stundum átt misjafna æfi, enda talinn æði óstýrilátur í uppvextinum, þó mun honum hafa liðið allvel þau árin, sem hann var i Arnardal við Skutulfjörð, hjá þeim myndarhjónum, Halldóri Halldórssyni og Guðrúnu Jakobsdóttur, hún var Otúel mjög góð og fyrirgaf honum margt. 4 Arnardal voru fleiri drengir á sama aldursskeiði og Otúel, einn þeirra hét Þorleifur, og hafði Otúel' mestan félagsskap við hann, þó oft slæist í kekksni og vinskapur- inn væri líkur útsynningnum, þá virtist það einungis til að skerpa kærleikann. Þorleifur bar altaf yfirhöndina, þegar til handalögmáls kom, en Otúel var liöugri í öllum fimleikum, þeir æfðu saman ýmsa leiki, en voru hvorug- ur vel þokkaður hjá eldra fólkinu, þóttu bæði ófyrirleitn- ir og hrekkjóttir. Þegar Otúel var n ára en Þorleifur 12, gaf þeim einhver gamlan bóglausan byssuhólka því næst eignuðust þeir upp á einhvern hátt púður og högl og lögðu síðan á stað í rjúpnaskytterí með byssuhólkinn og liamar, sem þeir stálu sér frá einhverjum. Þegar kom til að skjóta rjúpurnar, siktaði annar, en hinn sló á knall- hettuna með hamrinum. Þannig stunduöu þeir rjúpna- veiðar daglega þegar veður leyfði þann veturinn; rjúp- urnar seldu þeir í kaupstaðinn, óskiftum. Þeir máttu ekki skifta þeim svo að hvor gæti selt sinn part, því þeg- ar stóð á stöku, tók Þorleifur ætíð stöku rjúpuna, hvort Otúel líkaði betur eða ver, því Þorleifur var sterkari. Þeir æfðu sig mikið við að kasta, bæði smásteinum og snjókúlum og urðu svo hæfnir að undrum sætti; urðu stundum ýmsir fyrir snjókúlum þeirra, og voru strákar þá oft grátt leiknir, þegar saklausir er hjá gengu, fengu snjó- kúlu utan á vangann eða beint framan í sig. Eitt voriö.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.