Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 90
80 konmir í bezta gengi meS a'S gera vistunum góð skil, nie’Ö fjörugum samræðum um sela- og hnísu-skytterí, kemur húsfreyja inn í herbergið, þó fremur stillileg, gengur upp að bónda sínum, og rekur honum rokna löSrung, svo að smellurinn í kjamma Otúels hefði vel mátt heyrast yfir í hinn enda baðstofunnar, gengur svo fram að herbergis- dyrunum stansar þar og horfir á okkur. Otúel varð hálf-hverft við þenna vel útilátna snoppung, leggur frá sér hnífinn og forkinn og starir á konu sína og segir: “Maddama Dagmey, hvern slóstu? Þetta tvítók hann, “Þú slóst fræga heiðurskempu, Otúel \ragnsson, sem ])ú átt fyrir bónda, sem skaut selinn i hlössunum, stand- andi i sjónum upp í herðablöð.” Húsfreyja fussaði, fór út og læsti á eftir sér; Otúel náöi sér furðu fljótt og skeggræddi við okkur eins og ekkert hefði i skorist^ en auðséð var á úliti húsfreyju, þegar hún kom inn, hvernig i öllu lá og að Otúel hafði ekki skrökvað að mér niðri í fjörunni. Bjarni garnli hefir vist hugsað að kvöldið myndi ekki verða mjög skemtilegt, því hann kvaddi og fór strax eftir a5 við vprum búnir að borða. Otúel rak þá son sinn út, og læsti að okkur og segir: “jonsi, blessaður unginn hún mamma er orðin kend, eg má ekkert fá mér i 'staupinu meira í kvöld, þetta er mótlæti, Jónsi en eg ætla að bera það eins og heiðurskempa,” sagði hann með mikilli á- herzlu, og hann efndi ])að vel, drakk ekkert meira ])að kvöld; enda var þaðl—að virtist, föst regla hans í hvert sinn, sem það kom fyrir að kona hans drakk svo að á' henni sá, ]>assaði hann sig að smakka ekki vín., og virti eg það mikið við hann, hann varð þá líka ætið svo stiltur og prúður, aumkaði “Maddömu Dagmey” i hverju orði og kallaði hana blessaðan ungann en helzt vildi hann þá ekkert nálægt henni vera. Um veturinn fórum við alloft í kaupstað, og gjörðist ]>á oftast eitthvað sögulegt. Einu sinni sem oftar fór
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.