Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Side 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Side 95
/ 85 inn af honum. Einn sunnudag í gó’Öu veSri, kemur Otúel til mín og spyr mig hvort eg vilji ganga meS sér út að Gullhúsám, “mig langar til aö sjá ungana mína,” sagði hann, eg var fús til þess, þegar viÖ komum út eftir, voru all-margir ungir menn komnir þangaÖ á undan okkur, og höföu þaÖ aÖ leik að sjá hver best gæti skotiÖ til marks, höfðu dálítinn stein uppi á tunnubotni, og skutu svo í hérumbil 25—30 faÖma færi. Otúel segir við þá, þegar hann kemur: “Getið þið hitt veröldina, piltar.” Síðan gengur hann mjög vígamannlegur heim að tunnunni, kast- ar niður steininum, sem var á tunnubotninum, og lætur annan örl'itinn á tunnulöggina^ kemur svo og gengur að þeim, sem hélt á byssunni og tekur hana af honum þegj- andi, en segir við mig: “Komdu, Jónsi,” svo gengur hann 10 til 15 föðmum lengra frá markinu, sriýr sér svo við, bregður upp byssunni og skotið af á augnabliki; litli steinninn þaut langt inn á kamb, Otúel réttir mér byssuna eins og aftur fyrir sig, en segir ekki orð, gengur svo þar upp í móana með alls konar mikilmensku-tilburðum, sem ómögulegt er að lýsa. en talaði elcki orð, fyr en hann náði sér dálítið ■ og konr til okkar og viö fórurn að hæla hon- um. Vorið eftir joetta, réri eg frá næstu veiðistöð fyrir innan Snæfjöll, á hvítasunnudaginn, fórum við 5 eða 6 út að Snæfjöllum. Mér þótti einatt gaman að heimsækja Otúel, enda tók hann mér ætíð mjög vel. Þegar við kom- um út undir Snæfjallatúnið, sáum við mann innan til á túninu, sem var að snúast þar aftur og fram, með mikl- um handaslætti og allskonar reigingi. AMíS þektum nú raunar strax hver maðurinn var. Við ætluðum allir að heilsa honum með handabandi, en hann tók aðeins í hend- ina á mér, en lét sem hann sæi ekki hina. “Sáuð þið skeiðina, piltar,” spyr Otúel. Nei, var hún á ferð, spurð- um við, “já, hún fór til kirkju, maddama Dagmey fór til kirkju,” sagði Otúel. Sumir strákarnir ætluðu að kúlkna Almanak 1929. 5.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.