Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Side 95
/
85
inn af honum. Einn sunnudag í gó’Öu veSri, kemur Otúel
til mín og spyr mig hvort eg vilji ganga meS sér út að
Gullhúsám, “mig langar til aö sjá ungana mína,” sagði
hann, eg var fús til þess, þegar viÖ komum út eftir, voru
all-margir ungir menn komnir þangaÖ á undan okkur, og
höföu þaÖ aÖ leik að sjá hver best gæti skotiÖ til marks,
höfðu dálítinn stein uppi á tunnubotni, og skutu svo í
hérumbil 25—30 faÖma færi. Otúel segir við þá, þegar
hann kemur: “Getið þið hitt veröldina, piltar.” Síðan
gengur hann mjög vígamannlegur heim að tunnunni, kast-
ar niður steininum, sem var á tunnubotninum, og lætur
annan örl'itinn á tunnulöggina^ kemur svo og gengur að
þeim, sem hélt á byssunni og tekur hana af honum þegj-
andi, en segir við mig: “Komdu, Jónsi,” svo gengur
hann 10 til 15 föðmum lengra frá markinu, sriýr sér svo
við, bregður upp byssunni og skotið af á augnabliki; litli
steinninn þaut langt inn á kamb, Otúel réttir mér byssuna
eins og aftur fyrir sig, en segir ekki orð, gengur svo þar
upp í móana með alls konar mikilmensku-tilburðum, sem
ómögulegt er að lýsa. en talaði elcki orð, fyr en hann náði
sér dálítið ■ og konr til okkar og viö fórurn að hæla hon-
um.
Vorið eftir joetta, réri eg frá næstu veiðistöð fyrir
innan Snæfjöll, á hvítasunnudaginn, fórum við 5 eða 6
út að Snæfjöllum. Mér þótti einatt gaman að heimsækja
Otúel, enda tók hann mér ætíð mjög vel. Þegar við kom-
um út undir Snæfjallatúnið, sáum við mann innan til á
túninu, sem var að snúast þar aftur og fram, með mikl-
um handaslætti og allskonar reigingi. AMíS þektum nú
raunar strax hver maðurinn var. Við ætluðum allir að
heilsa honum með handabandi, en hann tók aðeins í hend-
ina á mér, en lét sem hann sæi ekki hina. “Sáuð þið
skeiðina, piltar,” spyr Otúel. Nei, var hún á ferð, spurð-
um við, “já, hún fór til kirkju, maddama Dagmey fór til
kirkju,” sagði Otúel. Sumir strákarnir ætluðu að kúlkna
Almanak 1929. 5.