Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Side 96

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Side 96
af hlátri, og var mér meinilla viS þaíS, eg skildi strax hvað Otúel meinti, og var hinn alvarlegasti. í Æ'Öey var stór áttræðingur, sem kallaður var Skeiðin, hún var þá stærsta opið skip við ísafjarðardjúp. Meining Otúels var að Dagmey kona sin bæri af öðrum konurn, eins og Skeiðin bar af öðrum opnum skipum og bátum; bað hann mig að koma með sér heim í bæ, því hann væri nri einn heima, piltarnir hefðu farið til kirkju með mad- dömu Dagmey. Það lá þá mjög vel á honum. “Þú hefð- ir bara átt að sjá maddömu Dagmey í morgun, Jónsi, þeg- ar hún var komin í alt kirkjufineríið, hún var eins og kóngsdrottning,” sagði hann. Já, hún er falleg kona hún Dagniey, sagði eg, og meir en smáheppinn hefirðu þá verið, eins og oftar, þegar þú skaust hana ástar-örinni. Þá kom spriklandi fjör i hann allan^ og sagði hann mér hvernig j’að hefði gengið til, og hnipti aftur og aftur í mig svo fast að eg riðaði við. “Eg lenti stundum upp á Melgraseyri, þegar eg var í herferðum mínum inn um djúþið, þá sá eg þessa blómarós.” Hún hefir nú verið falleg þá, hún Dagmey, sagði eg. “Maður G-u-ð-s, hún var heilagur engill; eg var bara á strigabuxum, þeir voru einatt að biðja hennar þessir uppdubbaðii' spjátrungar, en kunnu ekki að hitta kollubotn með byssu, eg sá að hún leit mig hýru auga, leit á Otúel Vagnsson, þótti þrístinn vöxtur innan í strigabuxunum^ Jónsi.” Otúel sagði mér þá margar sögur af sjálfum sér, ein var það. Eitt vorið þar á Snæf jöllum, laugardagskvöld í góðu veðri. hefðu tveir af formönnum þar, beðið sig að fara með sér út undir Bjarnarnúpinn og sjá, ef þeir kynnu að rekast á sel eða hnísu, eða eitthvað til að skjóta, annar þessara formanna var Benjamín, greindur og vel- metinn bóndi, frá Steig í Jökulfjörðum. Þegar þeir komu út fyrir eyrarnar, rekur sig upp stór selur í allgóðu færi, Otúel skaut á hann og lá selurinn sem dauður eftir skotið, Benjamín vildi þegar róa að honum^ hugði að ekki væri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.