Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Side 101

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Side 101
91 minni árnar var riöiS á vöSum. L,ei8in, sem viÖ fórum liggur þvert yfir fimm sýslur og nokkuÖ af þeirri sjöttu. Geta þeir, sem ekki þekkja annaÖ ferÖalag en meÖ járn- brautarlestum og bifreiÖum um sléttlendi, litt gert sér i hugarlund, hversu erfitt er að ferðast yfir eyÖisanda og fjölda mörg vatnsföll fyrir riðandi menn eða fótgang- andi. Fyrst eftir að við lögðum af stað vorum við einir, en í Kirkjubæjarklaustri náðum við í kaupafólk að sunnan og urðum þvi samferða. Gullbringusýslan er að vísu i vest- urátt úr sýslunum á suðurlandsundirlendinu, en venju- lega var það kallað að fara suöur, þegar þangað var far- ið. Það var algengt i þá daga, að karlmenn og kvenfólk úr gullbringusýslu færi austur í sveitirnar i Árnes- Rang- árvalla- og jafnvel Vestur-Skaftafellssýslu, til þess að vinna þar við heyskap á sumrin; var það kallað að fara i kaupavinnu, og fólkiö, sem þessar ferðir fór, var kallað kaupafólk. Ferðaðist það jafnan ríðandi og flutti kaup sitt, sem venjulega var goldið i srnjöri og öðrum búsaf- urðum, með sér. Siðar, þegar strandferðaskip komu til sögunnar, lögðust þessar langferðir á hestbaki milli lands- fjórðunga að miklu leyti niður. Þegar við lögðum af stað frá Kirkjubæjarklaustri var ein konan, setn með var í förinni nærri druknuð. Við vorum að fara yfir Hólsá, sem var bæði djúp og straum- hörð. Ivonan fór aftur úr söðlinum og i ána. Til allrar hamingju náði eg í pils hennar og tókst mér að bjarga henni; en litlu mátti muna og hefði hún eflaust druknað, ef ekki heföi viljað svo til að eg náði í hana. Eftir þetta fyrsta æfintýri gekk ferðin vel og bar ekk- ert til íðinda, fyr en við komurn vestur í Árnessýslu. Þar komurn við seint um kvöld að bæ einum og settumst að í fjárhúsi. Við gátum ekki kveikt ljós, því eldspýt- urnar, sem við höfðum meðferðis, höfðu vöknað. Var þá maður sendur heim á bæinn, til þess að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.