Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 105

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 105
95 ekki vita, hvort hann fyndi bæinn, ef hann færi lengra. Snéri hann þar viS, en vi'ð héldum áfram. Ætlun okkar var að ná til næsta bréfhirðingarstaðar um kvöldið. Mér fanst leiðin nokkuð löng og hafði orö á því við póstinn, en hann sagði að það væri ekki að marka vegna þess, hversu seinfarið væri. Loksins neitaði eg alveg að halda áfram lengra; sagðist eg vera óþreyttur enn og geta stað- ið uppi alla nóttina, en það hefði orðið mörgum manni að bana að ofþreyta sig. Kafbylur var en ekki mjög frost- hart. Stóðum við þarna alla nóttina. Laust fyrir dag dró úr frostinu og gekk vindurinn þá i útsuður. Þegar birti, sáum við að við vorum komnir þrjár milur fram hjá bréfhirðingarstaðnum, Mýrum. Ef við hefðum hald- ið áfram um nóttina, þá hefSi ekkert legið fyrir okkur annað en að lenda út á Mýrdalssand. Er mjög liklegt að eg heíði yfirbugast af þreytu á sandinum. Pósturinn hafði tvo hesta; reið hann öðrum en hinn var undir klyfj- um. Var hann því ekki í neinni hættu vegna þreytunnar, sem var mér hættulegt eins og á stóð. Á Mýrum biðum við heila viku. Var aldrei fært yfir Mýrdalssand allan þann tíma. Þegar við loksins gátum lagt af stað, urðum viö að fylgja fjörubotni á sandinum, því ofar var með öllu ófært. Fyrsta daginn komumst við að Vík í Mýrdal og næsta dag þaðan að Felli. Svo fórum við yfir Sólheimasand að Skógum und- ir Eyjáfjöllum. Um nóttina brast á regn og fyltust þá allar lægðir með vatni og krapi. Frá Skógum fórum við að Ossabæ og þar urðum viö aftur veðurteptir tvo daga vegna biljar. Var þó ekki löng leið yfir Fljótshliðina. Daginn, sem við fórum frá Skógum, komum við að Drangshlíð. Þar fékk pósturinn hrennivín. Eg vildi þá ekki fara lengra en að Steinum, en pósturinn vildi halda áfram. Við komumst ekki yfir ána þar og varð það úr, að við urðum þar um nóttina. Frá Ossabæ héldum við að Breiðabólsstað og var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.