Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 109
99
dýrum og fuglum, sem gera usla á hinu friðlýáta svæði
eða vinna búfjenaSi bjeraSsmanna tjón.
Þingvallanefnd ræSur veiSi í Þingvallavatni norSan
línu þeirrar, er um getur í a-IiS.
Ekkert jarSrask, húsabyggingar, vegi, rafleiSslur eSa
önnur mannvirki má gera á hinu friSlýáta svæSi, eSa í
landi jarSanna KáraátaSa, BrúsaátaSa, Svartagils og Gjá-
bakka, nema meS leyfi Þingvallanefndar,
3. gr.
Nú takaát eigi samningar milli Þingvállanefndar og
ábúenda jaiSa þeirra, er aS nokkru eSa öllu falla undir
hiS friSlýáta land, og skal þá Þingvallanefnd taka afnota-
rjett jarSanna eSa jarSahlutanna eignarnámi samkvæmt
lögum og ábúendum greitt fyrir afnotarjettinn, samkvæmt
óvilhallra, dómkvaddra manna mati. Svo skulu og metnar
bætur til Þingvallahrepps fyrir íþynging fjallskila og
rýrnun útsvara, enda náiát ekki samningar.
Heimilt skal Þingvallanefnd aS kaupa jöiSina Gjá-
bakka, eSa ef ekki náát viSunandi samningar um verS, aS
taka jörSina eignarnámi samkvæmt lögum.
/
4. gr.
HiS friSIýáta land skal vera undir vernd Alþingis og
æfinlega eign íslensku þjóSarinnar. ÞaS má aldrei selja
eSa veSsetja.
5. gr.
Þingvallanefnd, skipuS þrem alþingismönnum, hefir
fyrir hönd Alþingis yfirátjórn hins friSlýsta lands og
annara jarSa í ríkiseign, sem til eru greindar í 2. gr.
Þingvallanefnd skal kosin meS hlutfallskosningum í
sameinuSu þingi í lok hvers þings eftir nýafstaSnar
kosningar, í fyrsta skifti á þingi 1928.
6. gr.
Þingvallanefnd semur reglugerS um hiS friSlýsta
land og meSferS þess, en stjórnarráS staSfestir. í reglu-
gerS má ákveSa aS taka gestagjöld á Þingvöllum og verja