Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 119
109
7..Rebekka, dóttir Andrew Nelson I Spanish Fork og Helgu
Einarsdóttur Bjarnasonar frá Hrifunesi í V. Skaftafellss.
42 ára.
8. Guðlaugur Kristjánsson að Wynyard. ’Fluttist frá íslandi
hingað vestur af Akureyri 1887. Foreldrar hans Kristján
Guðlaugsson og Guðrún Gísladóttir, er lengl bjuggu á
Böðvarsnesi í Fnjóskadal og þar var Guðlaugur fæddur
22. júní 1852.
12. Jón Pálsson á Betel, Gimli, fæddur á Keldulandi í Skagafj.s,
6. marz 1858. Voru foreldrar hans Páll Jónsson og Rósa
Steinsdóttir frá Tjörnum í Eyjafirði. Fluttist til Dakota
með móður sinni 1883.
15. Rorsteinn, bóndi við Sinclair, Man., voru foreldrar hans
Jósep Arason og Guðný Björnsdóttir, er bjuggu í Holtakoti
í Ljósavatnsskarði í Pingeyjarsýslu; fæddur 1863.
18. Sigríður Sturluson, kona Jóns Sturlusonar I Kandahar,
Sask.; 69 ára.
21. Guðlaug, ekkja Jóns Vídalíns Friðrikssonar, móðir Franks
Frederickson íþróttakappa; 67 ára.
22. Vilborg Gamalielsdóttir í Markerville, Alta, ekkja Sigurðar
Bendekitssonar (d. 24. apr. 1924). Fædd 1. jan. 1864 að
Hækingsdal í Kjós.
25. Sigvaldi Jónsson í Minneota, Minn. Foreldrar Jón Jónsson
og Sigurbjörg Árnadóttir. Fæddur á Fremrihlíð í Vopna-
firði 2. sept. 1860. Fluttist frá íslandi 1880.
26. Gísli Jónsson, kaupm. á Gimli, sonur Jóns Erlendssonar
og konu hans Steinunnar Gísladóttur. Fæddur á Hólmshjá-
leigu í Hjaltastaðaþinghá 1. sept. 1843.
JÚNÍ 1928.
1. Hans Hansson í Blaine, Wash. Fæddur á Gunnlaugsstöð-
um í S. Múlas. 1854. (sjá Almanak 1926)..
2. Ástriður Jensen í Seattle, Wash. Faðir hennar Jens
Schram og móðir Steinunn Thordersen. Fædd á Útskálum
15. sept. 1840.
4. Jónatan Jónsson á Brú I Árnesbygð. Fæddur á Marðarnúpi
I Vatnsdal 25. jan. 1842; foreldrar Jón Ketilsson og kona
hans Katrín Oddsdóttir. Fluttist hingað til lands 1887.
6. Halldór K. Halidórsson, trésmiður í Winnipeg, ættaður úr
Helgafellssveit í Snæfellsness., hafði dvalið hér í landi 45
ár; 63 ára.
6. Jósep Davíðsson á Betel, Gimli frá Ferjubakka i Axar-
firði, fluttist vestur um haf 1887. Foreldrar: Davíð Jósa-
fatsson og Rannveig Jósepsdóttir Eiríkssonar frá Hvassa
felli f Eyjafirði. Fæddur 1. okt. 1847.
9. Matúsalem Guðmundsson við Bay End pósthús í Manitoba.
Foreldrar Guðmundur Tómasson og Kristín Jónsdóttir;
ættaður frá Mývatni; fæddur á Kálfaströnd 27. febr. 1847.
<