Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 119

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 119
109 7..Rebekka, dóttir Andrew Nelson I Spanish Fork og Helgu Einarsdóttur Bjarnasonar frá Hrifunesi í V. Skaftafellss. 42 ára. 8. Guðlaugur Kristjánsson að Wynyard. ’Fluttist frá íslandi hingað vestur af Akureyri 1887. Foreldrar hans Kristján Guðlaugsson og Guðrún Gísladóttir, er lengl bjuggu á Böðvarsnesi í Fnjóskadal og þar var Guðlaugur fæddur 22. júní 1852. 12. Jón Pálsson á Betel, Gimli, fæddur á Keldulandi í Skagafj.s, 6. marz 1858. Voru foreldrar hans Páll Jónsson og Rósa Steinsdóttir frá Tjörnum í Eyjafirði. Fluttist til Dakota með móður sinni 1883. 15. Rorsteinn, bóndi við Sinclair, Man., voru foreldrar hans Jósep Arason og Guðný Björnsdóttir, er bjuggu í Holtakoti í Ljósavatnsskarði í Pingeyjarsýslu; fæddur 1863. 18. Sigríður Sturluson, kona Jóns Sturlusonar I Kandahar, Sask.; 69 ára. 21. Guðlaug, ekkja Jóns Vídalíns Friðrikssonar, móðir Franks Frederickson íþróttakappa; 67 ára. 22. Vilborg Gamalielsdóttir í Markerville, Alta, ekkja Sigurðar Bendekitssonar (d. 24. apr. 1924). Fædd 1. jan. 1864 að Hækingsdal í Kjós. 25. Sigvaldi Jónsson í Minneota, Minn. Foreldrar Jón Jónsson og Sigurbjörg Árnadóttir. Fæddur á Fremrihlíð í Vopna- firði 2. sept. 1860. Fluttist frá íslandi 1880. 26. Gísli Jónsson, kaupm. á Gimli, sonur Jóns Erlendssonar og konu hans Steinunnar Gísladóttur. Fæddur á Hólmshjá- leigu í Hjaltastaðaþinghá 1. sept. 1843. JÚNÍ 1928. 1. Hans Hansson í Blaine, Wash. Fæddur á Gunnlaugsstöð- um í S. Múlas. 1854. (sjá Almanak 1926).. 2. Ástriður Jensen í Seattle, Wash. Faðir hennar Jens Schram og móðir Steinunn Thordersen. Fædd á Útskálum 15. sept. 1840. 4. Jónatan Jónsson á Brú I Árnesbygð. Fæddur á Marðarnúpi I Vatnsdal 25. jan. 1842; foreldrar Jón Ketilsson og kona hans Katrín Oddsdóttir. Fluttist hingað til lands 1887. 6. Halldór K. Halidórsson, trésmiður í Winnipeg, ættaður úr Helgafellssveit í Snæfellsness., hafði dvalið hér í landi 45 ár; 63 ára. 6. Jósep Davíðsson á Betel, Gimli frá Ferjubakka i Axar- firði, fluttist vestur um haf 1887. Foreldrar: Davíð Jósa- fatsson og Rannveig Jósepsdóttir Eiríkssonar frá Hvassa felli f Eyjafirði. Fæddur 1. okt. 1847. 9. Matúsalem Guðmundsson við Bay End pósthús í Manitoba. Foreldrar Guðmundur Tómasson og Kristín Jónsdóttir; ættaður frá Mývatni; fæddur á Kálfaströnd 27. febr. 1847. <
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.