Fróði - 01.01.1914, Side 1

Fróði - 01.01.1914, Side 1
Gefnn út á Gimli, þriSja livern mánuð—80 bls. Útgefandi, M. J. Skaptason, 81 Eugenie St., Norwood Grove. III. Árgangur Gimli, Des., 1913, Jan. og Febr. 1914 II. Hefti Síra Jón Bjarnason. Séa Jón Bjarnason, doktor I guSfrseSi, lújrerskur prestur í Winnipeg, stofnandi hins evangelisk lúþerska kirkjuf. íslendinga í Vesturheimi, og forseti þess, frá byrjun og alt til skamms tíma, víSkunnur ritstjóri kirkjublaSsins Sameiningarinnar, hefur veriS frá J>ví fyrsta, mestur höfðingi Islendinga, siSan J>eir komu í álfu J>essa og ber margt til þess. Hann hafSi öSrum fremur mentun og tærdóm, skarpleika og framsýni, og einlæga ást til þjóSar snnar, sérstaklega þess hluta, sem hingaS var kominn. Hann var vík- ingur aS lunderni og eSlisfari, hreinn og siSferSislega mikil per- sóna. Vildi hann aldrei vamm sitt vita og aldrei vega aS baki manna, en sí og æ bar hann fyrr brjósti velferS þeirra nú og síSar Rithöfundur var hann mestur þeirra, er hingaS hafa komiS, og hér hafa fæSst og liggur margt eftir hann. ÞaS mun gleSja margan aS sjá mynd af honum.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.