Fróði - 01.01.1914, Side 2

Fróði - 01.01.1914, Side 2
FRÓDI Dr. Brandson. Dr. Brandson er vicSurkendur einhver besti skurcSIæknir hér í Winnipeg og nærliggjandi sveitum, hefur orSrómur hans fariS, hvar sem íslendingar hafa bústaði haft, bæSi norSan línu og sunnan. Á hann líf og heilsu fjölda manna, sem vafalaust verSa glaSir af, aS sjá mynd hans í FróSa og geyma hana til minnirgar um hann. Dr. Brandson er hár maSur vexti og þrekinn allur, fjörlegur og viSfeldinn og ræSumaSur hinn besti á enska og íslenzka tungu. Hafa því margir viljaS fá hann til aS gefa sig viS stjórnmálum, og enginn efi er á því, aS hann myndi fylla sætiS, hvar svo sem honum væri skipaS. En vafalaust myndi þaS stórt tap fyrir sjúklingana.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.