Fróði - 01.01.1914, Side 4

Fróði - 01.01.1914, Side 4
FRóÖI Dr. Ó. Björnson. Dr. O. Bjömson, félagi Dr. Brandsoná, er eíns og Dr. Brancfsarr álkunnur meSaí ísíendinga norSan og sunnan fínu. Er hann Iæk-- nir besti og ákaflegá mikið tií hans íeitaS af löndum ölfum og: einníg ensku mæíandi mönnum, því aS því lengur sem menn'. kynnast jreim félögum, því meira er þeirra leitaS af þeim sem sjúkír verSa “ Ðr: Bjömsson er sem Brandson- hár maSur vexti og þrekinn, enda mun hann sækja þaS til feSra sinna. GlaSIegur er hann ætíS viS hvern sem á og leikur oft bros á vömm, og er" sem mönnum komi þá til hugar gamli maSurinn faSir hans Bjórn sálugi Pétursson, síbrosandi og hlæjandi. Mun mynd hans verai kærkomin lesendum FróSa og ekki. látin í húsum hrekjast.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.