Fróði - 01.01.1914, Side 5

Fróði - 01.01.1914, Side 5
FRóDI BK. MTEFHEKSEN ÞriÖji laeknirinn er Dr. Stephenson. Er hann eini læknirinn sem mentaíSist heima og kom hingaÖ útlærÖur, fríSur maSur sýn- um og snirtilegur, glacSlegur og viSfeldinn og heppinn læknir, Hefur hann sem hinir tveir aSsókn mikla. Og sannarlega getum vér Islendingar veriÖ stoltir af læknum okkar hér. Þeir standa engum á baki, en mörgum framar. Og mun það fáheyrt aS jafn- lítill ]DjóSarpartur hafi einsmörgum góSum læknum á acS skipa og vér. ÞaS er nóg til af ruslinu og þeim er kalla sig lækna, og hafa hnoSast í gegn um einhver próf, en þegar til kastanna kemur ur þá sýnir t>aS sig hver dugandi er. Og hvert læknisverk sem þeim hepnast er riddara orða og þó margfalt betra og göfugra en nokkrir krossar ecSa orSur.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.